Vessen með hita á Amd 7750 BE


Höfundur
Myflin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 06. Nóv 2010 00:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vessen með hita á Amd 7750 BE

Pósturaf Myflin » Lau 06. Nóv 2010 01:30

Kvöldið. Ég er með smá hita vesen með örgjörvann min AMD Athlon 7750 Black Edition, 2,7 GHz, Dual core.
Mér finnst hann frekar heitur þegar það er engin vinnsla á honum. En hér er mynd af sem sýnir hitan á honum úr bios-num.

Mynd
Ég biðst afsökunar á lélegum myndgæðum...

Fyrst þegar ég keypti tölvuna þá ofhitnaði hún þannig að ég fór og lét setja aðra viftu í hana og
þá hætti hún að ofhitna en mér finnst hitin enþá svoldið hár allavega miðað við upplýsingarnar hægra megin á myndinni

vildi bara fá smá fagmannlegt álit áður en ég færi eitthvað að vesenast í þessu.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með hita á Amd 7750 BE

Pósturaf Klemmi » Lau 06. Nóv 2010 02:14

Ef að BIOS tölurnar standast að þá er þetta ALLT of hár hiti í idle.... hvernig vifta var sett á í seinna skiptið og var það einhver sem kunni til verka sem gerði það?


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
Myflin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 06. Nóv 2010 00:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með hita á Amd 7750 BE

Pósturaf Myflin » Lau 06. Nóv 2010 02:27

Ég held að viftan heiti Tacens Ventus Pro en ég keypti tölvuna í kísildal þannig að ég fór bara með hana til þeirra




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með hita á Amd 7750 BE

Pósturaf Klemmi » Lau 06. Nóv 2010 02:39

Annað hvort er BIOS eitthvað að skynja hitann vitlaust eða viftan er illa sett á/of lítið/of mikið kælikrem :dissed


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
Myflin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 06. Nóv 2010 00:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með hita á Amd 7750 BE

Pósturaf Myflin » Lau 06. Nóv 2010 02:41

Hvað er þá hægt að gera ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með hita á Amd 7750 BE

Pósturaf Klemmi » Lau 06. Nóv 2010 02:42

Myflin skrifaði:Hvað er þá hægt að gera ?


Myndi byrja á því að skoða hvort kælingin sé rétt sett á og ástandið á kælikreminu, ef það er allt í gúddí þá fara út í að uppfæra/niðurfæra BIOS, eftir því sem við á.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
Myflin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 06. Nóv 2010 00:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með hita á Amd 7750 BE

Pósturaf Myflin » Lau 06. Nóv 2010 02:44

takk fyrir hjálpina :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með hita á Amd 7750 BE

Pósturaf Klemmi » Lau 06. Nóv 2010 03:26

Myflin skrifaði:takk fyrir hjálpina :)


Minnsta málið :) Endilega láttu vita hvernig/hvort þetta leysist ekki :)


Starfsmaður Tölvutækni.is