Síða 1 af 1

skoðanir á diskum og hýsingum

Sent: Fös 05. Nóv 2010 15:37
af binnist
Ég þarf að fara að fjárfesta í hörðum diski og hýsingu til að klippa á og langar að kaupa nokkuð solid disk sem er ekki með neitt vesen.


Hvernig er Seagate Barracuda að standa sig svona almennt?

var nefnilega að pæla í þessum hér:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1308

og svo með hýsingu, er búinn að vera að skoða þessa hér:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1374

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Sent: Fös 05. Nóv 2010 16:32
af Hjaltiatla
Ég á 500 gb seagate barracuda hann virkar flott.
Hann hefur sinnt ágætu hlutverki fyrir gagnageymslu.

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Sent: Fös 05. Nóv 2010 18:13
af biturk
þá myndi ég fá mér 2.5 disk eða ssd

raptor kæmi til greina líka


síðann er náttúrulega bara númer eitt tvö og þrjú að hafa annan disk og setja þetta í raid ef þetta er eitthvað sem þú vilt alls ekki tapa

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Sent: Fös 05. Nóv 2010 18:27
af Hjaltiatla
Mæli með þessari hýsingu
http://www.tolvulistinn.is/vara/17818
Það er flutningshraðinn sem böggar mann mest þegar maður er að nota flakkara.
E-sata er með besta flutningshraðann þess vegna mæli ég með þessari hýsingu.Þú þarft reyndar móðurborð sem er með E-sata porti.

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Sent: Fös 05. Nóv 2010 18:35
af biturk
Hjaltiatla skrifaði:Mæli með þessari hýsingu
http://www.tolvulistinn.is/vara/17818
Það er flutningshraðinn sem böggar mann mest þegar maður er að nota flakkara.
E-sata er með besta flutningshraðann þess vegna mæli ég með þessari hýsingu.Þú þarft reyndar móðurborð sem er með E-sata porti.



þarf ekkert mb með e-sata porti

kaupir bara e-sata pci kort


ég á allaveganna eitt inn í geimslu minnir mig og síðann fæst þetta í flestum tölvuverslunum!

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Sent: Lau 06. Nóv 2010 00:25
af DabbiGj
Rugl að versla SSD til að klippa á ef að menn eru ekki að gera það fyrir þeim mun meiri pening og bara bölvað græjurúnk.