Síða 1 af 1
iPod og myndbönd
Sent: Þri 02. Nóv 2010 23:06
af hauksinick
ALlt í lægi,til að byrja með vissi ég ekkert hvert ég átti að láta þetta.Þegar ég er að converta myndbönd/þætti/myndir.Þá þarf maður að byrja á convert-i fyrir hvern þátt eða mynd.Er til e-ð forrit til þess að ég get gert bara möppu og forritið convertar allt efni þessa möppu?
Re: iPod og myndbönd
Sent: Þri 02. Nóv 2010 23:10
af andribolla
mig minnir að ég hafi getað gert það með "Allok Video to MP4 Converter" nálgast það á öllum betri torrentsíðum hehe
Re: iPod og myndbönd
Sent: Þri 02. Nóv 2010 23:12
af hauksinick
Takk æðislega.
Afsakaðu letina í mér að leita ekkert á google..
Prufa þetta hjá þér..

Re: iPod og myndbönd
Sent: Þri 02. Nóv 2010 23:34
af Frost
Mæli með Videora Ipod Converter. Sá besti sem ég hef notað. Hægt að stilla hvernig quality þú vilt video-in í og það er hægt að velja öll myndböndin sem eru í möppuni

Re: iPod og myndbönd
Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:30
af hauksinick
Frost skrifaði:Mæli með Videora Ipod Converter. Sá besti sem ég hef notað. Hægt að stilla hvernig quality þú vilt video-in í og það er hægt að velja öll myndböndin sem eru í möppuni

Þetta virkar vel þetta sem andri sýndi mér...Takk samt.