Síða 1 af 1

Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Mán 01. Nóv 2010 20:13
af Krissinn
Eg þarf hjálp við að tengja leiðslurnar fyrir straumrofann á turni sem ég er með. Það fylgja myndir:

Mynd

Mynd

Re: Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Mán 01. Nóv 2010 20:19
af Glazier
Ef þú átt bókina sem fylgdi með móðurborðinu þá stendur þetta allt í henni, á myndum :)

Re: Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Mán 01. Nóv 2010 20:21
af Nariur
Þú tengir snúruna sem stendur power sw eða eitthvað þannig í pwsw, þetta svarta

Re: Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Mán 01. Nóv 2010 20:25
af bixer
ef ég skil þig rétt þá ertu að pæla í því hvernig þú eigir að tengja power takka, restart, hátalara og þetta?

allavega þá er það held ég svona:

Mynd

Re: Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Mán 01. Nóv 2010 21:57
af nonesenze
á ekki restart tengið að færast einn pinna til hægri á þessari mynd?

Re: Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Mán 01. Nóv 2010 22:22
af bixer
gæti verið en annars virðast eins og powertakkinn að vera með + og mínus þessvegana eru mismunandi litir en það gæti vel verið að þetta sé rétt hjá þér

Re: Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Þri 02. Nóv 2010 18:34
af Krissinn
bixer skrifaði:ef ég skil þig rétt þá ertu að pæla í því hvernig þú eigir að tengja power takka, restart, hátalara og þetta?

allavega þá er það held ég svona:

Mynd


Takk fyrir :D

Re: Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Þri 02. Nóv 2010 18:35
af Krissinn
Glazier skrifaði:Ef þú átt bókina sem fylgdi með móðurborðinu þá stendur þetta allt í henni, á myndum :)


Fékk þetta móðurborð án leiðbeininga :P

Re: Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Þri 02. Nóv 2010 18:58
af bixer
virkaði þetta?

Re: Tenging fyrir straumrofa á turni

Sent: Þri 02. Nóv 2010 19:16
af Krissinn
bixer skrifaði:virkaði þetta?


:D þú ert snillingur!!