álit á vél í fyrsta build
Sent: Sun 31. Okt 2010 22:35
sælir
er að fara að fá mér pc tölvu bráðlega og vantar smá hjálp með að' velja hlutina í hana.
Var að spá í þessum hlutum:
móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1497
örgjörvi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1312
vinnsluminni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1543 x2
aflgjafi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21383 eða
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... rs_Mod_650
skjákort: ættlaði að bíða eftir amd hd6850 svo að ég bíð annaðhvort með skjákort þangað til að það kemur eða fæ mér eithvað nógu gott á meðan
ætti ég eithvað að breyta þessu ? Kanski fá mér i3 530 eða er þetta bara fínt? vill allaveganna halda þessu í kringum 70þús án skákortsins en get alveg farið eithvað smá yfir.
vill getað spilað nýjustu leikina t.d. mw2, crysis, dirt2, cod blackops, og vonandi leiki sem koma út næstu 2-3 árin á 24" skjá með 1920*1080 í res og kringum bestu gæðin með vonandi 60+ fps
þannig endilega koma með tillögur og altílagi að setja eithvað útá þetta, er nýr í þessu dóti.
fyrirfram þakkir -Gummi
er að fara að fá mér pc tölvu bráðlega og vantar smá hjálp með að' velja hlutina í hana.
Var að spá í þessum hlutum:
móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1497
örgjörvi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1312
vinnsluminni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1543 x2
aflgjafi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21383 eða
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... rs_Mod_650
skjákort: ættlaði að bíða eftir amd hd6850 svo að ég bíð annaðhvort með skjákort þangað til að það kemur eða fæ mér eithvað nógu gott á meðan
ætti ég eithvað að breyta þessu ? Kanski fá mér i3 530 eða er þetta bara fínt? vill allaveganna halda þessu í kringum 70þús án skákortsins en get alveg farið eithvað smá yfir.
vill getað spilað nýjustu leikina t.d. mw2, crysis, dirt2, cod blackops, og vonandi leiki sem koma út næstu 2-3 árin á 24" skjá með 1920*1080 í res og kringum bestu gæðin með vonandi 60+ fps
þannig endilega koma með tillögur og altílagi að setja eithvað útá þetta, er nýr í þessu dóti.
fyrirfram þakkir -Gummi
