Síða 1 af 1

Litlir SSD diskar

Sent: Fös 29. Okt 2010 10:45
af dori
Sælir,

Ég var að velta því fyrir mér hvort þið vissum um einhverja SSD diska sem eru virkilega litlir (fylla ekki útí 2,5" boxið) og eru helst seldir hérna á klakanum.

Dæmi um það sem ég er að velta fyrir mér: Mynd.

Má vera 20-80GB, helst á viðráðanlegu verði. Þarf heldur ekki að koma í svona boxi, bara að þetta sé NAND flash minni á prentplötu sem er með SATA tengi.

Re: Litlir SSD diskar

Sent: Sun 31. Okt 2010 17:42
af dori
Veit enginn hvort það sé svona fáanlegt hérna? Eða bara hvort það séu fleiri diskar en bara þessi sem eru svona.

Re: Litlir SSD diskar

Sent: Sun 31. Okt 2010 18:05
af Hargo

Re: Litlir SSD diskar

Sent: Sun 31. Okt 2010 18:10
af dori

1.8" virkar reyndar, en þetta PCB er ennþá minna en það skilst mér

Ég er með x41 fartölvu og ætla að modda í hana nýjan harðan disk þar sem sá sem var í henni er ónýtur. Ef maður ætlar að nota 1.8" þarf að skera aðeins úr kassanum sem ég vil síður.