Ég var að velta því fyrir mér hvort þið vissum um einhverja SSD diska sem eru virkilega litlir (fylla ekki útí 2,5" boxið) og eru helst seldir hérna á klakanum.
Dæmi um það sem ég er að velta fyrir mér:
.Má vera 20-80GB, helst á viðráðanlegu verði. Þarf heldur ekki að koma í svona boxi, bara að þetta sé NAND flash minni á prentplötu sem er með SATA tengi.