Síða 1 af 1

Tölva - HDMI - TV

Sent: Fim 28. Okt 2010 18:52
af Carragher23
Sælir langaði að spyrja hvernig best er að leysa þetta vandamál.

Er með Ati 5970 og ég tengdi hdmi snúru þaðan og í sjónvarpið.

En þegar ég spila mynd heyrist það bara í tölvunni en ekki sjónvarpinu? Hvernig er það leyst? Þarf ég auka snúru frá tölvu yfir í TV or sum?

Mbk. Steven

Re: Tölva - HDMI - TV

Sent: Fim 28. Okt 2010 19:08
af svanur08
já þetta er góð spurning, ekki er innbyggt hljóðkort í skjákortinu þannig að hljóðið kemur nú ekki frá skjákortinu.

Re: Tölva - HDMI - TV

Sent: Fim 28. Okt 2010 19:44
af TheVikingmen
Ef þetta er borðtölva þá þarftu aðra snúru fyrir hljóð, en ekki með fartölvum ;)

Re: Tölva - HDMI - TV

Sent: Fim 28. Okt 2010 19:56
af gutti
http://www.downloadatoz.com/driver/arti ... -card.html spurning hvort þetta hjálpar með samband við frá hdmi fyrir hljóð :-k Ef þú með ATI Radeon (HD) 5970

Re: Tölva - HDMI - TV

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:02
af arnif
Þarft að stilla soundið yfir í hdmi i control panel.

Re: Tölva - HDMI - TV

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:19
af Carragher23
arnif skrifaði:Þarft að stilla soundið yfir í hdmi i control panel.

Þetta virkaði.

Þakka kærlega fyrir :)