Síða 1 af 1

HD Digital mótakara fyrir flakkara?

Sent: Mið 27. Okt 2010 22:29
af dedd10
Sælir,

Ég er með Tvix 3300 sjónvarpsflakkara,

Var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að nálgast svona tæki einhverstaðar á íslandi?
http://www.minidisc.com.au/dvico-tvix-h ... -1742.html

Er ekki fjandi dýrt að panta þetta að utan?

Ef einhver hérna á svona og er til í að selja væri ég til í að skoða það :)

Takk!

:catgotmyballs

Re: HD Digital mótakara fyrir flakkara?

Sent: Fim 28. Okt 2010 13:54
af dedd10
Veit einhver um eitthvað um svona?

Re: HD Digital mótakara fyrir flakkara?

Sent: Fös 29. Okt 2010 08:35
af dedd10
Einhver?

Re: HD Digital mótakara fyrir flakkara?

Sent: Fös 29. Okt 2010 11:49
af Halli25
Veit bara að þá leggjast 35% tollar og gjöld á þetta + vsk sem er 25.5% svo já þetta er geðveikt dýrt.
Hef ekki séð neinn með þetta á landinu.

Re: HD Digital mótakara fyrir flakkara?

Sent: Fös 29. Okt 2010 14:18
af dedd10
Já, ég frétti reyndar að það væru þvílik gjöld á þessu drasli :(

langar bara í svona haha, en þegar þetta er farið að kosta jafn mikið ef ekki meira en flakkarinn þá vandast málið.