4870x2 Hitastig

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf Klaufi » Þri 28. Jún 2011 20:43

einarhr skrifaði:Er með sama kort og þegar ég er td að spila Battlefield BC 2 þá fer yfrleytt viftan í botn, ég var með Prófíla áður fyrir hina og þessa leiki og stillti viftuna eftir því en eftir e-h Catalyst uppfærsluna þá var það ekki að virka eins vel að stilla kortið svo ég setti bara Default á. Ég hef verið að leyta að kælingu á kortið og er/var ein til frá Arctic Cooling sem ég veit að hefur lækkað hitan og hávaða.

Þetta kort hitnar mikið og þarf góðan kassa með góðu loftflæði.

î hvernig kassa ertu með kortið og er góð kæling í kassanum?


H2O?


Mynd

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1986
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf einarhr » Þri 28. Jún 2011 20:47

klaufi skrifaði:
einarhr skrifaði:Er með sama kort og þegar ég er td að spila Battlefield BC 2 þá fer yfrleytt viftan í botn, ég var með Prófíla áður fyrir hina og þessa leiki og stillti viftuna eftir því en eftir e-h Catalyst uppfærsluna þá var það ekki að virka eins vel að stilla kortið svo ég setti bara Default á. Ég hef verið að leyta að kælingu á kortið og er/var ein til frá Arctic Cooling sem ég veit að hefur lækkað hitan og hávaða.

Þetta kort hitnar mikið og þarf góðan kassa með góðu loftflæði.

î hvernig kassa ertu með kortið og er góð kæling í kassanum?


H2O?


Hefði verir sniðugt þegar ég keypti kortið en þar sem ég ætla að uppfæra í DX11 kort þá læt ég það vera.

Hef hugsað mér að vera með Antec Kuhler eða H70 á örgjörvanum og spá í að finna e-h H2O kælingu á 6950 kortið sem ég ætla að fá mér.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf Klaufi » Þri 28. Jún 2011 20:52

einarhr skrifaði:
Hefði verir sniðugt þegar ég keypti kortið en þar sem ég ætla að uppfæra í DX11 kort þá læt ég það vera.

Hef hugsað mér að vera með Antec Kuhler eða H70 á örgjörvanum og spá í að finna e-h H2O kælingu á 6950 kortið sem ég ætla að fá mér.


Ætla að svara þessu áður en við rekum þráðinn alveg af teinunum..

XSPC Rasa 750, eina vitið, RS/RX 240/360 ráða vel við vel heitan örgjörva og skjákort.


Mynd

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf kubbur » Þri 28. Jún 2011 23:53

Þetta er fullkomlega eðlilegt fyrir þessi kort, alveg óþolandi, er að verða geðsjukur a kortinu mínu

Mitt rað, hækka vel i græunun þegar þú ert að spila leiki


Kubbur.Digital

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf MatroX » Mið 29. Jún 2011 00:06

klaufi skrifaði:
einarhr skrifaði:
Hefði verir sniðugt þegar ég keypti kortið en þar sem ég ætla að uppfæra í DX11 kort þá læt ég það vera.

Hef hugsað mér að vera með Antec Kuhler eða H70 á örgjörvanum og spá í að finna e-h H2O kælingu á 6950 kortið sem ég ætla að fá mér.


Ætla að svara þessu áður en við rekum þráðinn alveg af teinunum..

XSPC Rasa 750, eina vitið, RS/RX 240/360 ráða vel við vel heitan örgjörva og skjákort.


sé að þú ert að mæla mikið með þessu.

þetta er rosalega kostnaðasamur hlutur sem fólk er ekkert alveg að týma að kaupa.

Kitið kostar sirka 36þús. þá áttu eftir að kaupa viftur þar sem vifturnar sem fylgja eru drasl. ég keypti 6stk CM Sickle Flow kostuðu sirka 12-15þús. vatnið kostar frá 950-4500kr 5ltr. svo áttu eftir að kaupa blokkina á kortið, hún er að kosta sirka 100-120$ sem gera 10-12þús svo er sendingakostnaðurinn 50-70$ sem gerir blokkina hingað komna 21-25þús.

þannig að þarna ertu kominn með pakka upp á 70þús +- eitthverjir 5þús kallar.

en ég myndi eiginlega ekki mæla með að runna skjákort og cpu á einu 360 kiti. ég myndi allavega mæla með að fá 1stk 1x120mm radiator líka til þess að setja í loopuna


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Mið 29. Jún 2011 14:00

Er til einhver auka kæling fyrir þessi kort? Ég man að ég var að leita um daginn en fann ekkert.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1986
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf einarhr » Mið 29. Jún 2011 15:26

machinehead skrifaði:Er til einhver auka kæling fyrir þessi kort? Ég man að ég var að leita um daginn en fann ekkert.

Arctic Cooling Accelero Xtreme 4870X2

ég hef ekki séð þessa kælingu til sölu á Íslandi eða í Svíþjóð en hef séð hana á USA síðum.
Mynd
http://www.bit-tech.net/hardware/cooling/2009/07/24/arcticcooling-accelero-xtreme-4870x2-review/1

Spurning hvort 5970 kælingin passi http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/19/accelero-xtreme-5970.html?c=2182


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf littli-Jake » Fim 30. Jún 2011 15:51

Hvað segiru um að smela mynd af kassanum (semsagt inn í hann) og posta hingað


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf Klaufi » Sun 03. Júl 2011 16:38

MatroX skrifaði:sé að þú ert að mæla mikið með þessu.

þetta er rosalega kostnaðasamur hlutur sem fólk er ekkert alveg að týma að kaupa.

Kitið kostar sirka 36þús. þá áttu eftir að kaupa viftur þar sem vifturnar sem fylgja eru drasl. ég keypti 6stk CM Sickle Flow kostuðu sirka 12-15þús. vatnið kostar frá 950-4500kr 5ltr. svo áttu eftir að kaupa blokkina á kortið, hún er að kosta sirka 100-120$ sem gera 10-12þús svo er sendingakostnaðurinn 50-70$ sem gerir blokkina hingað komna 21-25þús.

þannig að þarna ertu kominn með pakka upp á 70þús +- eitthverjir 5þús kallar.

en ég myndi eiginlega ekki mæla með að runna skjákort og cpu á einu 360 kiti. ég myndi allavega mæla með að fá 1stk 1x120mm radiator líka til þess að setja í loopuna



Sæll,
Afsakaðu hvað ég er að svara þessu seint, 3g á kanarí er ekki að gera sig..

En, on-topic.
Þú ert að gera eitthvað vitlaust miðað við hvað þú borgaðir fyrir kittið hjá þér (nema það sé RX, minnir samt að þú sért með RS)

Ég borgaði samtals 58k með öllum gjöldum heimkomið fyrir:
RS360 kit.
PrimoChill Slöngur (þær sem fylgja eru drasl)
Gentle Typhoon x3 (var bara með push, og fékk þær á góðu verði þar sem þær voru display model)
4l af vökva. (Distilled water, sama og þú færð hér í apóteki)
6870 skjákort og blokk (Nýtt)
Viftustýringu.
Silver KillCoil.
Man ekki eftir fleiru í augnablikinu.

Það eina sem hefur breyst er að dollarinn hefur lækkað um nokkrar krónur. Og ég borgaði 30 dollurum aukalega fyrir sendinguna útaf því að mig vantaði að koma þessu heim snemma..

Athugaðu að allt er flutt inn samkvæmt öllum reglum og borgað af öllu.
Og skjákortið+blokkin er frekar stór hluti af þessum kostnaði.

Ef þú vilt rengja mig, þá á ég kvittanir fyrir þessu öllu saman og líka frá tollinum heima, en þú verður að bíða fram í seinnihluta ágúst eða september ef þú vilt fá þær.

Og það að 360 kit geti ekki kælt skjákort og örgjörva, prufaðu það áður en þú heldur því fram.
Kældi 1055t @ 4Ghz og 6870 @ 1075/1150 frábærlega..


Mynd


KristinnK
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf KristinnK » Sun 03. Júl 2011 17:55

MatroX skrifaði:en ég myndi eiginlega ekki mæla með að runna skjákort og cpu á einu 360 kiti. ég myndi allavega mæla með að fá 1stk 1x120mm radiator líka til þess að setja í loopuna


Hérna hafa verið góðar mælingar á XSPC RS360 vatnskassanum, og með 1559 RPM viftu þá er kassinn með um 0,025 C/W. Það þýðir að þó heat-loadið af örgjörva og skjákorti sé samanlagt 500W, þá verður hitastigsmunurinn á vatni og lofti bara 12,5°C. Berðu það saman við að XSPC Rasa vatnsblokkin skilar um 35°C mun á vatni og örgjörva.

Þú sérð að langmesti hitastigsmunurinn kemur frá blokkinni, ekki að vatnskassinn nái ekki að losa sig við þann varma sem vatnsblokkin skilar til kassans. Það væri ekki fyrr en heat-loadið færi vel upp fyrir 1000W að það skipti meira máli.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


valgeira
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 04. Des 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf valgeira » Sun 10. Júl 2011 11:02

Sá þessar umræður og ákvað að ota mínu að.

Held að kortið sé ekki að drepast hjá þér, þó að maður viti það aldrei.
Var sjálfur að fá mér 4850 kortið og það virðist keyra á sama hita.

Búinn að skoða þetta aðeins á google og youtube og
þetta virðist bara vera eitthvað vandamál hjá þessum kortum. Las það á einum stað
að þau eiga að geta unnið á þessum hita, sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Svo virðist sem "idle" viftuhraðinn á þessum kortum sé keyrður niður sökum hávaða, fyrir vikið "idle" hiti hár.
Viftuhraða á að vera hægt að stilla í "catalyst control center" með smá kúnstum víst

En samt sem áður þá finnst mér hitinn rjúka alltof hátt mér þegar ég t.d spila civ5 ;) er að sleikja 100 gráðurnar.

Ég ætla að skoða þetta aðeins betur, hver veit nema að ég komist að einhverju og pósti fleira



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf pattzi » Sun 10. Júl 2011 11:40

einarhr skrifaði:
machinehead skrifaði:Er til einhver auka kæling fyrir þessi kort? Ég man að ég var að leita um daginn en fann ekkert.

Arctic Cooling Accelero Xtreme 4870X2

ég hef ekki séð þessa kælingu til sölu á Íslandi eða í Svíþjóð en hef séð hana á USA síðum.
Mynd
http://www.bit-tech.net/hardware/cooling/2009/07/24/arcticcooling-accelero-xtreme-4870x2-review/1

Spurning hvort 5970 kælingin passi http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/19/accelero-xtreme-5970.html?c=2182


http://buy.is/product.php?id_product=9207595 er þetta ekki hún???



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1986
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf einarhr » Sun 10. Júl 2011 13:42

pattzi skrifaði:
einarhr skrifaði:
machinehead skrifaði:Er til einhver auka kæling fyrir þessi kort? Ég man að ég var að leita um daginn en fann ekkert.

Arctic Cooling Accelero Xtreme 4870X2

ég hef ekki séð þessa kælingu til sölu á Íslandi eða í Svíþjóð en hef séð hana á USA síðum.
Mynd
http://www.bit-tech.net/hardware/cooling/2009/07/24/arcticcooling-accelero-xtreme-4870x2-review/1

Spurning hvort 5970 kælingin passi http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/19/accelero-xtreme-5970.html?c=2182


http://buy.is/product.php?id_product=9207595 er þetta ekki hún???


Nei þessi er fyrir Single GPU 4870 kort ekki Dual GPU ss 4870x2

Bætt við...

Ef þú skoðar myndina betur þá sérðu að þetta er ekki sama varan


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf pattzi » Sun 10. Júl 2011 15:33

já sé það :happy



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf MatroX » Sun 10. Júl 2011 17:11

klaufi skrifaði:
MatroX skrifaði:sé að þú ert að mæla mikið með þessu.

þetta er rosalega kostnaðasamur hlutur sem fólk er ekkert alveg að týma að kaupa.

Kitið kostar sirka 36þús. þá áttu eftir að kaupa viftur þar sem vifturnar sem fylgja eru drasl. ég keypti 6stk CM Sickle Flow kostuðu sirka 12-15þús. vatnið kostar frá 950-4500kr 5ltr. svo áttu eftir að kaupa blokkina á kortið, hún er að kosta sirka 100-120$ sem gera 10-12þús svo er sendingakostnaðurinn 50-70$ sem gerir blokkina hingað komna 21-25þús.

þannig að þarna ertu kominn með pakka upp á 70þús +- eitthverjir 5þús kallar.

en ég myndi eiginlega ekki mæla með að runna skjákort og cpu á einu 360 kiti. ég myndi allavega mæla með að fá 1stk 1x120mm radiator líka til þess að setja í loopuna



Sæll,
Afsakaðu hvað ég er að svara þessu seint, 3g á kanarí er ekki að gera sig..

En, on-topic.
Þú ert að gera eitthvað vitlaust miðað við hvað þú borgaðir fyrir kittið hjá þér (nema það sé RX, minnir samt að þú sért með RS)

Ég borgaði samtals 58k með öllum gjöldum heimkomið fyrir:
RS360 kit.
PrimoChill Slöngur (þær sem fylgja eru drasl)
Gentle Typhoon x3 (var bara með push, og fékk þær á góðu verði þar sem þær voru display model)
4l af vökva. (Distilled water, sama og þú færð hér í apóteki)
6870 skjákort og blokk (Nýtt)
Viftustýringu.
Silver KillCoil.
Man ekki eftir fleiru í augnablikinu.

Það eina sem hefur breyst er að dollarinn hefur lækkað um nokkrar krónur. Og ég borgaði 30 dollurum aukalega fyrir sendinguna útaf því að mig vantaði að koma þessu heim snemma..

Athugaðu að allt er flutt inn samkvæmt öllum reglum og borgað af öllu.
Og skjákortið+blokkin er frekar stór hluti af þessum kostnaði.

Ef þú vilt rengja mig, þá á ég kvittanir fyrir þessu öllu saman og líka frá tollinum heima, en þú verður að bíða fram í seinnihluta ágúst eða september ef þú vilt fá þær.

Og það að 360 kit geti ekki kælt skjákort og örgjörva, prufaðu það áður en þú heldur því fram.
Kældi 1055t @ 4Ghz og 6870 @ 1075/1150 frábærlega..


Sæll
sorry seint svar var engan veginn að fylgjast með þessum þræði.
kitið kostar 207.21$ með sendingarkostnaði.
207.21 * 116.84 = 24.210kr + 25,5% tollur = 30.000kr. sorry ég misreiknaði þetta svolitið þar sem ég borgaði dýrari sendingarkostnaðinn þar sem mér vantaði þetta strax sem gera þetta 33þús og ég ruglaðist á pöntunum þannig að það var ekkert tollskýrslugjald á þessu sem var 3þús.

en með þetta að runna þetta kit á cpu og gpu. þá ruglaðist ég aðeins,. ég er með 2stk 480gtx og fólk hefur ekki verið ánægt með bara 360kitið og það hefur bætt einum 120mm rad inní loopuna og það lagaði allt. en ég er nokkuð viss um að þetta kit taki AMD kort léttilega. þau hitna hvort sem er ekki rassgat hehe


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |