4870x2 Hitastig


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Mið 27. Okt 2010 21:27

Daginn

Ég er með ATi 4870X2 skjákort sem mér
þykir frekar heitt orðið.

Er með viftuna stillta núna á 42% og kortið
er 67° IDLE. Prufaði að keyra Civ5 áðan
og þá for viftan á 100% og kortið upp
í 95-100° og virtist ekkert ætla niður.

Ég er með nýjustu drivera fyrir kortið
og Windows 7 (x86).

Hvað haldið þið að vandamálið sé



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf Plushy » Mið 27. Okt 2010 21:40

Mikið af ryki? mitt fyrsta gisk :)

eða slæmir driverar.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Mið 27. Okt 2010 21:48

Plushy skrifaði:Mikið af ryki? mitt fyrsta gisk :)

eða slæmir driverar.


Hefur verið svona í dáldinn tíma.

Er búinn að formatta og prufa nýja drivera
í millitíðinni. Ég er einnig búinn að blása
inn í kortið og viftuna með þrýstilofti.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf mercury » Mið 27. Okt 2010 22:04

viftan ekki bara orðin léleg?




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Mið 27. Okt 2010 22:07

mercury skrifaði:viftan ekki bara orðin léleg?


Það heyrast allavega engin aukahljóð í henni
og hún virðist alveg virka sem skildi.
Ég get stillt hana manual í CCC.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf JohnnyX » Mið 27. Okt 2010 22:15

Eitthvað sem hindrar loftflæði í kassanum?




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Mið 27. Okt 2010 22:18

JohnnyX skrifaði:Eitthvað sem hindrar loftflæði í kassanum?


Nei, held honum hreinum og góðum og
blæs úr öllum viftum reglulega.
Hef einnig prufað að hafa kassann opinn
og fékk nánast sömu niðurstöður.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Fim 28. Okt 2010 21:05

Hvað segið þið félagar, hafið þið
einhver fleiri möguleg svör?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf vesley » Fim 28. Okt 2010 21:07

Hvernig voru hitastigin á kortinu?

Þetta er nú dual-gpu kort og þau verða mjög heit.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Fös 29. Okt 2010 00:04

Ég er nú bara ekki viss á því hvernig
hitastigið á kortinu var áður fyrr.

Mér finnst það bara furðulegt að bæði
hitastig of vifta fari upp úr öllu valdi
þegar ég spila tölvuleiki.

Þetta á ekkert bara við um Civ5 heldur
nánast bara alla leiki sem ég spila.

EDIT: Ég gúgglaði þetta aðeins meira
og sá þá að 65-67° er svosem ekkert
óeðlilegt IDLE hitastig. Hinsvegar þá
fer kortið upp í 95-100° í LOAD og viftan
dugir ekki til að kæla það.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Fös 29. Okt 2010 00:21

Hmm hmm hmm...

Ok, núna prufaði ég að keyra Civ5
og þá virtist hitastigið haldast fínt
þó viftan væri bara á 60%.

Ég hafði ekki tekið eftir því áður en
núna var bara annar kjarninn með
með einhverja virkni. Hann var á 99%
á meðan hinn var 0%

Einnig er current value á GPU clock
507MHz og Memory clock 500MHz.

Ætti þetta ekki að vera 750MHz
og 900MHz?




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Tengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf sxf » Fös 29. Okt 2010 00:24

Ég myndi nú bara halda að þetta væri eitthvað gallað kort. Er þetta gamalt kort eða?




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Fös 29. Okt 2010 00:29

Já, ég hef átt þetta kort í örugglega
hátt í 3 ár núna.

Hef bara ekkert spilað tölvuleiki að
einhverju viti seinasta árið eða svo þannig
ég hef ekki tekið eftir neinu undarlegu varðandi kortið




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf Selurinn » Fös 29. Okt 2010 02:27

Ekkert að þessu




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf stefan251 » Fös 29. Okt 2010 07:22

hitaleiðandi krem maby?




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Fös 29. Okt 2010 09:05

Selurinn skrifaði:Ekkert að þessu


Tjahh, það eru ná alveg ágæt læti
frá kortinu þegar viftan keyrir stanslaust
á 100% þannig það getur ekki verið
eðlilegt.

Þar að auki hefur þetta ekki alltaf verið svona.

stefan251 skrifaði:hitaleiðandi krem maby?


Já, spurninga að rífa þetta í sundur,
hreinsa og smella nýju kremi á þetta...




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Þri 28. Jún 2011 15:17

Ætla að endurverkja þennan þráð því þetta vandamál er enn til staðar.

Ég prufaði að rífa allt í sundur, hreinsaði allt úr viftunni og bar á nýtt hitaleiðandi krem.
Samt sem áður er kortið að hitna allt allt of mikið og viftan fer alltaf á fullt þegar ég reyni að spila leiki.

Haldið þið að kortið sé bara gallað eða gæti þetta verið eitthvað annað?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf vesley » Þri 28. Jún 2011 15:26

machinehead skrifaði:Ætla að endurverkja þennan þráð því þetta vandamál er enn til staðar.

Ég prufaði að rífa allt í sundur, hreinsaði allt úr viftunni og bar á nýtt hitaleiðandi krem.
Samt sem áður er kortið að hitna allt allt of mikið og viftan fer alltaf á fullt þegar ég reyni að spila leiki.

Haldið þið að kortið sé bara gallað eða gæti þetta verið eitthvað annað?



Fórstu rétt að þegar þú hreinsaðir kortið ? s.s. þegar þú hreinsaðir kælikremið af. Svo gæti vel verið að það sé annaðhvort of lítið eða of mikið af kremi.

Annars finnst mér vera líklegt að kortið sé að drepast.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Þri 28. Jún 2011 15:40

vesley skrifaði:
machinehead skrifaði:Ætla að endurverkja þennan þráð því þetta vandamál er enn til staðar.

Ég prufaði að rífa allt í sundur, hreinsaði allt úr viftunni og bar á nýtt hitaleiðandi krem.
Samt sem áður er kortið að hitna allt allt of mikið og viftan fer alltaf á fullt þegar ég reyni að spila leiki.

Haldið þið að kortið sé bara gallað eða gæti þetta verið eitthvað annað?


Annars finnst mér vera líklegt að kortið sé að drepast.


Já, mig grunar það líka.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf chaplin » Þri 28. Jún 2011 17:01

Lækkaði hitinn ekkert við það að skipta um hitaleiðandi krem?



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf BirkirEl » Þri 28. Jún 2011 17:10

setja aftermarket kælingu á kortið ?

eða einfaldlega fá nýtt kort




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Þri 28. Jún 2011 17:35

Nibb, ekki neitt.

daanielin skrifaði:Lækkaði hitinn ekkert við það að skipta um hitaleiðandi krem?




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf machinehead » Þri 28. Jún 2011 17:36

Það er ekkert einfalt að fá nýtt kort, ef ég er að fara að uppfæra þá fæ ég mér það allra besta (dýrasta) :)

BirkirEl skrifaði:setja aftermarket kælingu á kortið ?

eða einfaldlega fá nýtt kort



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf AndriKarl » Þri 28. Jún 2011 20:31

machinehead skrifaði:Ætla að endurverkja þennan þráð því þetta vandamál er enn til staðar.

Ég prufaði að rífa allt í sundur, hreinsaði allt úr viftunni og bar á nýtt hitaleiðandi krem.
Samt sem áður er kortið að hitna allt allt of mikið og viftan fer alltaf á fullt þegar ég reyni að spila leiki.

Haldið þið að kortið sé bara gallað eða gæti þetta verið eitthvað annað?

Ég var í sama veseni með mín 2x 8800gt kort, þau voru að fara uppí 100° í loadi!
Mín lausn var að gera stóóóórt gat á hliðina á kassanum og smella einni 250mm viftu í og núna haldast þau köld og góð
Eini ókosturinn sem ég hef séð so far er að ég þarf að rykhreinsa aðeins oftar :p



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 Hitastig

Pósturaf einarhr » Þri 28. Jún 2011 20:40

Er með sama kort og þegar ég er td að spila Battlefield BC 2 þá fer yfrleytt viftan í botn, ég var með Prófíla áður fyrir hina og þessa leiki og stillti viftuna eftir því en eftir e-h Catalyst uppfærsluna þá var það ekki að virka eins vel að stilla kortið svo ég setti bara Default á. Ég hef verið að leyta að kælingu á kortið og er/var ein til frá Arctic Cooling sem ég veit að hefur lækkað hitan og hávaða.

Þetta kort hitnar mikið og þarf góðan kassa með góðu loftflæði.

î hvernig kassa ertu með kortið og er góð kæling í kassanum?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |