Síða 1 af 1

Vandamál með skjádriver

Sent: Mið 27. Okt 2010 20:18
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar.

Enn og aftur leitast ég hjálpar hjá ykkur.
Nú virðist vera eitthvað vandamál skjákortsdriverinn minn. Í dag þegar ég byrjaði aftur í wow, þá byrjaði driverinn að láta furðulega. Leikurinn byrjar að lagga þanga til það kemur bara allveg grár skjár upp og viðrist driverinn hætta að responda í smá tíma. Gerist í svona 1-5 sek á 10 mínúta millibili. Minnir að þetta hefur gerst einu sinni áður en aldrei aftur eftir það fyrr en núna.

Öll hjálp vel þegin, Tiesto.

Re: Vandamál með skjádriver

Sent: Mið 27. Okt 2010 20:24
af Frost
Getur prófað að setja sama driverinn aftur upp eða gamlan driver.

Re: Vandamál með skjádriver

Sent: Mið 27. Okt 2010 20:26
af BjarkiB
Frost skrifaði:Getur prófað að setja sama driverinn aftur upp eða gamlan driver.


Já það er málið.
Hef aldrei sett upp driver.
Meigið hjálpa mér í genum þetta :japsmile

Re: Vandamál með skjádriver

Sent: Mið 27. Okt 2010 20:26
af Frost
Tiesto skrifaði:
Frost skrifaði:Getur prófað að setja sama driverinn aftur upp eða gamlan driver.


Já það er málið.
Hef aldrei sett upp driver.
Meigið hjálpa mér í genum þetta :japsmile


Hefurðu aldrei sett upp skjákorts driver eða tekið út driver? Hvernig stýrikerfi ertu með?

Re: Vandamál með skjádriver

Sent: Mið 27. Okt 2010 20:39
af BjarkiB
Frost skrifaði:
Tiesto skrifaði:
Frost skrifaði:Getur prófað að setja sama driverinn aftur upp eða gamlan driver.


Já það er málið.
Hef aldrei sett upp driver.
Meigið hjálpa mér í genum þetta :japsmile


Hefurðu aldrei sett upp skjákorts driver eða tekið út driver? Hvernig stýrikerfi ertu með?


Nei, Windows 7 64 b.

Re: Vandamál með skjádriver

Sent: Mið 27. Okt 2010 20:52
af Frost
http://sites.amd.com/us/game/downloads/Pages/radeon_win7-64.aspx

Hérna er listi yfir drivera fyrir þitt stýrikerfi og skjákort, sóttu þá bara hér, settu þá upp og athugaðu hvað gerist