Pælingar varðandi straum frá móðurborð í skjákort
Sent: Mið 27. Okt 2010 13:51
Ef ég er með móðurborð og það er rafmagnstengi hjá AGP raufini á móðurborðinu og á skjákortinu sjálfu, hvað gerist ef ég myndi tengja annan aflgjafa í rafmagnstengið á móðurborðinu og skjákortinu til að boosta upp skjákortið?
Myndi allt fara í steik eða?
Ég er ekkert að fara gera þetta en er bara svona að pæla.......
Eru einhverjar upplýsingar sem ég þarf að taka fram svo að þið skiljið mig.
Eða er þetta bara geðveikt heimskuleg pæling?
Myndi allt fara í steik eða?
Ég er ekkert að fara gera þetta en er bara svona að pæla.......
Eru einhverjar upplýsingar sem ég þarf að taka fram svo að þið skiljið mig.
Eða er þetta bara geðveikt heimskuleg pæling?