Síða 1 af 1

RAM timings (MacOsX)

Sent: Lau 23. Okt 2010 23:04
af GuðjónR
Mig vantar forrit til að sýna mér timings á raminu í iMaccanum mínum.
Veit einhver um slíkt?

Re: RAM timings (MacOsX)

Sent: Lau 23. Okt 2010 23:08
af biturk
man eftir að hafa séð þannig forrit fyrir nokkrum mánuðum hjá mági mínum....man samt ekkert hvað það heitir.


sérðu ekki timings ef þú tekur minnið úr? stendur það ekki á því?

Re: RAM timings (MacOsX)

Sent: Lau 23. Okt 2010 23:30
af GuðjónR
biturk skrifaði:man eftir að hafa séð þannig forrit fyrir nokkrum mánuðum hjá mági mínum....man samt ekkert hvað það heitir.


sérðu ekki timings ef þú tekur minnið úr? stendur það ekki á því?



hmmm....það gæti verið...ætlaði bara að fara "the easy way" og finna eitthvað lítið utility til að segja mér það :)
google er ekki alveg að gera sig núna.

Re: RAM timings (MacOsX)

Sent: Lau 23. Okt 2010 23:34
af biturk
well


ég fann allavega þetta ef þig vantar eitthvað \:D/

http://mac.appstorm.net/roundups/utilities-roundups/35-absolutely-essential-mac-apps/

http://www.grapheine.com/bombaytv/graphiste-uk-a6c14cf6fdefe70891ee5a905196ec2a.html


skal skoða og leita aðeins lengur áður en ég fer og fæ mér meiri bjór og verð óhæfur til að nota google :-$


EDIT


geturu ekki keirt speccy bara upp í gegnum forritið þarna sem macca menn nota til að keira windows forrit :-k

Re: RAM timings (MacOsX)

Sent: Lau 23. Okt 2010 23:50
af GuðjónR
Ég er ekki með bootcamp og windows...bara clean macosX
Tékka á þessum linkum þegar þegar bjórinn sjatnar :)

Re: RAM timings (MacOsX)

Sent: Lau 23. Okt 2010 23:52
af biturk
GuðjónR skrifaði:Ég er ekki með bootcamp og windows...bara clean macosX
Tékka á þessum linkum þegar þegar bjórinn sjatnar :)



en það var eitthvað annað forrit er það ekki sem að hermir eftir windows og keiri windows forrit bara í gegnum macosx?

eða er það rugl?

neðri linkurinn ætti þá að gera góða hluti í bjórnum, mæli með að opna hann \:D/

Re: RAM timings (MacOsX)

Sent: Lau 23. Okt 2010 23:53
af GuðjónR
bwahahahaha HOMMAR!!!

Re: RAM timings (MacOsX)

Sent: Sun 24. Okt 2010 00:01
af beatmaster
Geturðu ekki startað upp af memtest disk eða HirensBootCD og skoðað þar?

Einhverjar upplýsingar hér kanski?