Lækkun á GTX460 og GTX470


Höfundur
donzo
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lækkun á GTX460 og GTX470

Pósturaf donzo » Fim 21. Okt 2010 08:47




Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lækkun á GTX460 og GTX470

Pósturaf Sydney » Fim 21. Okt 2010 09:14

Og hvað ætli það taki langan tíma fyrir þessa verðbreytingu að koma til klakans?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lækkun á GTX460 og GTX470

Pósturaf Benzmann » Fim 21. Okt 2010 10:51

mun aldrei lækka hér í verði.

virkar svipað og með skattana, eftir að þeir hækka, þá lækka þeir aldrei

þannig er ísland.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Lækkun á GTX460 og GTX470

Pósturaf chaplin » Fim 21. Okt 2010 11:17

benzmann skrifaði:mun aldrei lækka hér í verði.

virkar svipað og með skattana, eftir að þeir hækka, þá lækka þeir aldrei

þannig er ísland.

Hvað voru flestar tölvuverslanir lengi að taka við verðbreytingum á i7 950? Viku, tvær? :sleezyjoe



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lækkun á GTX460 og GTX470

Pósturaf Sydney » Fim 21. Okt 2010 11:39

Ætli að þetta sé ekki eins og með olíufélögin "við keyptum þetta á gamla verðinu", og svo ef eitthvað hækkar gerist það samstundis hér ;).


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lækkun á GTX460 og GTX470

Pósturaf beatmaster » Fim 21. Okt 2010 12:02

Mér finnst bara einfaldlega vera glæpur að borga meira en 20.000 kr. fyrir öflugt mid-range skjákort :evil:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.