Síða 1 af 1

Myndir á tv flakkara lagga

Sent: Þri 19. Okt 2010 22:47
af ViktorS
Ég á Verbatim sjónvarpsflakkara og hef átt hann síðan jól 2009. Hef lent í því undanfarið að myndirnar sem ég horfi á lagga oft og er þetta verulega þreytandi..
Hann er í ábyrgð en veit einhver hvað er að? Framleiðslugalli?

Annars ef ég myndi fá hann endurgreiddann er þá eitthvað varið í http://buy.is/product.php?id_product=1252 ?

Re: Myndir á tv flakkara lagga

Sent: Þri 19. Okt 2010 23:03
af Tiger
Er hann að spila í getnum ethernet snúru? Eða laggar hann þegar þú spilar myndir af harða disknum í flakkaranum sjálfum?

Re: Myndir á tv flakkara lagga

Sent: Mið 20. Okt 2010 21:04
af ViktorS
jeb þetta er bara myndirnar á harða disknum á flakkaranum :/ veit ekkert hvað ég á að gera við þetta net sem flakkarinn segist hafa :P