Eðlilegt hljóð í hdd?
Sent: Þri 19. Okt 2010 14:27
af sxf
Re: Eðlilegt hljóð í hdd?
Sent: Þri 19. Okt 2010 14:32
af Lexxinn
Ertu viss um að þetta sé ekki þurkari?

Re: Eðlilegt hljóð í hdd?
Sent: Þri 19. Okt 2010 14:36
af sxf
Lexxinn skrifaði:Ertu viss um að þetta sé ekki þurkari?

Nokkuð viss um það.

En þetta er WD Raptor 36gb keyptur notaður af rapport. Er búinn að prófa hann í WD data diagnostics og það kemur pass, er þetta eðlilegt hjlóð í raptor?
Edit: Hann er líka mjög hægur, ferk ekki yfir 10mb/s þegar ég er að copya.

Re: Eðlilegt hljóð í hdd?
Sent: Þri 19. Okt 2010 14:38
af AntiTrust
Ég hef átt nokkra eins raptor diska og þeir hafa alltaf verið of háværir fyrir venjulega borðtölvunotkun að mínu mati. Þessi hljóð eru alveg eðlileg.