Álit á uppfærslu

Skjámynd

Höfundur
Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Álit á uppfærslu

Pósturaf Guðni Massi » Sun 17. Okt 2010 14:43

Er með budget upp á 150.000 kr., setti saman svona pakka (notaðist við tolvutek.is), langað að fá að heyra hvort það væri eitthvað sem þið mynduð breyta við þetta. Verður aðallega notað í leikjaspilun og bíómyndaspilun.

AM3 Phenom II X4 955 Black Edition
Gigabyte Superb 720W aflgjafi
60GB SATA2 Mushkin SSD 2.5'' Callisto Deluxe
Gigabyte HD5770SO PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR5
Gigabyte AM3 GA-790FXT-UD5P DDR3
Mushkin 4GB DDR3 1333MHz (2x2GB) Bk.FrostByte CL7



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf mercury » Sun 17. Okt 2010 14:46

flottur pakki. átt væntanlega stærri harðan disk fyrir myndir tónlist og þessháttar. 60gb eru fljót að fara.