Síða 1 af 1

Vantar ráðleggingu frá snillingum vaktarinnar

Sent: Lau 16. Okt 2010 16:25
af Eirikur96
Semsagt ég á Packard Bell EasyNote TJ65. ;Linkur http://www.notebookcheck.net/Review-Pac ... 994.0.html
Ég er búinn að vera að pæla í því lengi að selja hana því hún höndlar ekki leiki það vel ( Counter strike ; Source & Team Fortress 2 ).
Ég er buinn að eiga hana frá því í byrjun janúar 2010 og er hún vel farin og mér langar soldið að selja hana en veit ekki hvað ég myndi fá mikið fyrir hana, ég borgaði upprunalega 135- 145 þús.
Mig langar að fá mér Borðtölvu sem getur höndlað leiki vel og er bara fínasta tölva !
Ég er buinn að fá nokkur ráð um að kaupa ekki tölvu heldur að kaupa parta í tölvu og svo setja hana saman, ég hef allt fyrir utan kassann sjálfann ( lyklaborð , mús, mic og skjá ).


Any tips ?

Re: Hjálp !

Sent: Lau 16. Okt 2010 18:06
af BjarkiB
Hérna er með eitt tip!
Byrjaðu að lesa reglunar \:D/
Velkominn á vaktina.