Síða 1 af 2

hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 13:57
af svennnis
sælir , nú langar mér farið að langa að spila leiki í 3d , ég þarf ég nákvæmlega til að geta t.d spilað call of duty : black ops í 3D ?

tölvan speccar svona

kassi : coolermaster haf932
Örgjörfi : AMD Phenom II X6 1090T
Móðurborð : GIGABYTE GA-790FXTA-UD5
Skjákort : XFX 5970
Vinnsluminni : GeIL 8GB Black Dragon DDR3 2x4


...

hvað vantar mér til að geta spilað í 3d ... ?

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 14:40
af Manager1
Veit ekki hvort þú þarft spes skjákort en ég veit að þú þarft skjá sem getur birt 3D... þannig að það er a.m.k. byrjun að eignast svoleiðis skjá.

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 14:44
af BjarkiB
Skjár og gleraugu.
Er samt ekki viss um að ATI sé með 3d.

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 14:49
af KermitTheFrog
Þú þarft spes skjákort til að geta spilað 3d efni hefði ég haldið, og skjá, bókað gleraugu líka. Og að mér vitandi er ATI ekki komið með neittt slíkt, bara Nvidia.

Hvaða vitleysa er það nú samt að spila tölvuleiki í þrívídd? Kemur svo ekki svona vesti sem líkir eftir sársaukanum þegar maður er skotinn?

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 14:53
af Leviathan
KermitTheFrog skrifaði:Þú þarft spes skjákort til að geta spilað 3d efni hefði ég haldið, og skjá, bókað gleraugu líka. Og að mér vitandi er ATI ekki komið með neittt slíkt, bara Nvidia.

Hvaða vitleysa er það nú samt að spila tölvuleiki í þrívídd? Kemur svo ekki svona vesti sem líkir eftir sársaukanum þegar maður er skotinn?

http://tngames.com/products :D

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 14:54
af AntiTrust
ATI styður 3D, ekki eins flexible og Nivida samt.

En þú þarft 3D compatible skjá, gleraugu og skjákort. 100-150k líklega bara fyrir það eitt að spila í 3D.

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 15:35
af Oak
enga reynslu af þessu en hérna er allavega skjár og gleraugu...
http://www.buy.is/product.php?id_product=1365

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 19:00
af svennnis
er með 3d skjá , þarf ég einhverj sérstök gleraugu ?

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 19:06
af svanur08
þarft Nvidia skjákort 200 series eða 400 series, 3d gleraugu, og 3d skjá sem stiður 120Hz

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 19:15
af birgirdavid
Smá offtopic
En veit einhver hvort þetta skjákort mundi virka í 3D, Gigabyte NVIDIA GeForce GTS250 1GB ?

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 19:16
af svanur08
Kuldabolinn skrifaði:Smá offtopic
En veit einhver hvort þetta skjákort mundi virka í 3D, Gigabyte NVIDIA GeForce GTS250 1GB ?


öll 200 series ættu að virka allavegna það sem ég hef lesið samt ekki 100% með þetta kort

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Fös 15. Okt 2010 19:19
af svanur08
svanur08 skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:Smá offtopic
En veit einhver hvort þetta skjákort mundi virka í 3D, Gigabyte NVIDIA GeForce GTS250 1GB ?


öll 200 series ættu að virka allavegna það sem ég hef lesið samt ekki 100% með þetta kort


þetta er allt hér -----> http://www.nvidia.com/object/3d-vision- ... ments.html

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Lau 16. Okt 2010 19:35
af svennnis
erum við að tala um það að 126.990 kr-, skjakort sem ég keypti virkar ekki í 3d ? guð minn almáttugur

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Lau 16. Okt 2010 20:38
af daniellos333
ég skil ekki allt þetta hype með 3d seinustu ár, fyrst nokkrar myndir, síðan núna eru allar stóru myndirnar að koma í 3d, ég sé ekkert sérstakt við þetta, mér finnst það bara pirrandi þegar maður þarf að hafa einhver gleraugu á sér sem dekkja myndina til að geta séð einhvað smátterí koma út úr skjánum..

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Lau 16. Okt 2010 22:56
af Leviathan
Sástu Avatar í 3D?

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Lau 16. Okt 2010 23:56
af Lexxinn
Leviathan skrifaði:Sástu Avatar í 3D?

Avatar í 3D blew my mind!

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Sun 17. Okt 2010 00:03
af Leviathan
Akkúrat, get alveg ímyndað mér að Bad Company 2 væri svakalegur í svo flottri þrívídd. :o

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Sun 17. Okt 2010 00:05
af Fylustrumpur
Lexxinn skrifaði:
Leviathan skrifaði:Sástu Avatar í 3D?

Avatar í 3D blew my mind!

°
2x

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Sun 17. Okt 2010 00:09
af Frost
Lexxinn skrifaði:
Leviathan skrifaði:Sástu Avatar í 3D?

Avatar í 3D blew my mind!


Ég þarf að fara sjá myndina :P Er samt alveg viss um að ég mun ekki upplifa 3d í myndinni :sleezyjoe

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Sun 17. Okt 2010 00:13
af Lexxinn
Frost skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Leviathan skrifaði:Sástu Avatar í 3D?

Avatar í 3D blew my mind!


Ég þarf að fara sjá myndina :P Er samt alveg viss um að ég mun ekki upplifa 3d í myndinni :sleezyjoe


Ertu ekki búinn að sjá hana! :?: þú ert ekki heilbrigður *þetta er bara hrein góðmenska*

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Sun 17. Okt 2010 00:17
af dori
Avatar er ekkert merkileg mynd. 3D tæknin var flott en ég get ekki tekið undir með fólki sem finnst hún geðveik.

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Sun 17. Okt 2010 00:59
af Hvati
dori skrifaði:Avatar er ekkert merkileg mynd. 3D tæknin var flott en ég get ekki tekið undir með fólki sem finnst hún geðveik.

+1

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Sun 17. Okt 2010 01:02
af Frost
Lexxinn skrifaði:
Frost skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Leviathan skrifaði:Sástu Avatar í 3D?

Avatar í 3D blew my mind!


Ég þarf að fara sjá myndina :P Er samt alveg viss um að ég mun ekki upplifa 3d í myndinni :sleezyjoe


Ertu ekki búinn að sjá hana! :?: þú ert ekki heilbrigður *þetta er bara hrein góðmenska*


Reyndar þá langar mig bara ekkert að sjá hana. Fannst hún eitthvað svo cartoonish og allt of mikið hype í kringum hana...

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Sun 17. Okt 2010 01:05
af Fylustrumpur
Frost skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Frost skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Leviathan skrifaði:Sástu Avatar í 3D?

Avatar í 3D blew my mind!


Ég þarf að fara sjá myndina :P Er samt alveg viss um að ég mun ekki upplifa 3d í myndinni :sleezyjoe


Ertu ekki búinn að sjá hana! :?: þú ert ekki heilbrigður *þetta er bara hrein góðmenska*


Reyndar þá langar mig bara ekkert að sjá hana. Fannst hún eitthvað svo cartoonish og allt of mikið hype í kringum hana...


horfðu frekar á Inception, miklu betri!

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Sent: Þri 19. Okt 2010 13:44
af svennnis
vá hvað mér fynst hræðilegt að skjákort sem á að vera geðveikt og kostar shit load af peningum geti ekki stutt 3D , Hef ákveðið að selja XFX 5970 og kaupa mér 480GTX tvö í SLI . þarf ég ekki stærri aflgjafa en 1500w ?