Síða 1 af 1

HD efni á TVix Dvico R-3300

Sent: Þri 12. Okt 2010 22:07
af toaster
Ég er með R-3300 flakkara. Kominn með HDMI snúru og er með nokkrar myndir sem eru .mkv en þegar ég ætla að spila þær í flakkaranum þá sé ég þær ekki koma upp.

Spilar flakkarinn bara ekki mkv? Get ég breytt þessu eða eitthvað. Öll hjálp vel þegin :)

Re: HD efni á TVix Dvico R-3300

Sent: Þri 12. Okt 2010 22:10
af Pandemic
Hann styður ekki HD skrár nema avi 1080i og kubbsettið í flakkaranum er ekki nógu öflugt til að þú getir spilað eitthvað í 1080p og því er engu að breyta.