Síða 1 af 1

Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Þri 12. Okt 2010 12:46
af jericho
Dags. 12. okt 2010

Þessa töflu fann ég á Tom's hardware og þótti upplagt að deila henni með ykkur (sjá heimild neðst).
Þessi tafla segir til hvort það sé ráðlagt að uppfæra skjákortið sitt eða ekki.

Skjákort með svipað overall performance eru sett saman í flokk (þ.e.a.s. skjákort í sömu línu eru með svipað performance).
Efstu skjákortin eru best, en lakari skjákort neðar.

Þú getur því notað þessa töflu til að bera saman verð á tveimum kortum og séð hvort eru betri kjör. Tom mælir einnig EKKI með því að uppfæra skjákortið, nema nýja skjákortið er þremur flokkum ofar. Annars er hætta á að þú verðir ekki var við mikla breytingu/bætingu.

Vinsamlegast athugið að ekki er um tæmandi lista að ræða.

Hér er taflan:
Mynd

heimild:
Tom's Hardware

Re: Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Þri 12. Okt 2010 12:52
af Frost
Þetta ætti að geta hjálpað mörgum :sleezyjoe

Virkilega flott tafla.

Re: Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Þri 12. Okt 2010 13:01
af ZoRzEr
Athyglisvert.

Re: Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Þri 12. Okt 2010 13:06
af atlih
ohh þurfti einmitt svona til að átta mig betur á Ati skjákortonum

Re: Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Þri 12. Okt 2010 16:21
af Lexxinn
Kemur mér á óvart að GTX480 er ekki við hliðiná 5970 þar sem 480 kortið jafnar og er oft fáeinum yfir þrátt fyrir að 5970 sé oft yfir líka.

Re: Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Þri 12. Okt 2010 18:47
af Frost
Lexxinn skrifaði:Kemur mér á óvart að GTX480 er ekki við hliðiná 5970 þar sem 480 kortið jafnar og er oft fáeinum yfir þrátt fyrir að 5970 sé oft yfir líka.


Af því þegar kortin eru ekki að runna SLI eða Crossfire þá er 5970 með yfirburði, en um leið og þú ert að nota multiple kort þá er GTX480 að vinna.

Þessi listi birtir ekki SLI né Crossfire.

Re: Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Mið 13. Okt 2010 10:19
af jericho
Frost skrifaði:Þessi listi birtir ekki SLI né Crossfire.


hvað með þegar kortin eru með "X2" fyrir aftan, t.d. 4850 eða 4850 X2

Re: Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Mið 13. Okt 2010 10:51
af Zpand3x
jericho skrifaði:hvað með þegar kortin eru með "X2" fyrir aftan, t.d. 4850 eða 4850 X2


Þetta eru kort með 2 GPU á einu korti.. eins og mitt 9800 gx2 .. þetta eru tvö PCB með einum GPU hvor og tengd saman með mini-SLI brú og með kælingu á milli sín Mynd
Mynd
9800gx2 er basicly 2 x 8800 gts 512 mb G92 útgáfur tengd saman í sli

svo eru líka til kort sem troða 2 GPU á sama PCB eins og Radeon gerir á sínum .. t.d. 4870 x2
Mynd

Re: Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Fim 14. Okt 2010 01:08
af Klemmi
Alveg skemmtileg tafla hér á ferð en tel þó að fólk eigi að taka henni með miklum fyrirvara :)

Skrítin röðunin á mörgu þarna, sem dæmi er GTX 280 og GTX 275 ekki flokkað í sama flokk þó svo að afköstin séu gott sem þau sömu (sbr. http://url.is/45j)

en svo er GTX260 og GTX460 flokkað saman, þó svo meðal afkastamunurinn á þeim kortum sé 20-40% (og í sumum tilfellum rúmlega 100%), sem ég myndi telja að í mjög mörgum tilfellum væri ágætis ástæða til að uppfæra (en hann eins og þráðahöfundur nefndi mælir ekki með að uppfæra nema a.m.k. séu 3 hólf á milli).

Re: Samanburðartafla fyrir skjákort

Sent: Fös 15. Okt 2010 16:14
af braudrist
Vantar þarna efst Asus ARES kortið sem er x2 HD 5870 steypt í eitt kort með 4GB GDDR5. Kostar líka reyndar 150 þús.