Síða 1 af 1

Slökva á einum skjá af tveimur

Sent: Mán 11. Okt 2010 23:58
af villisnilli
ég er með 3 skjái sem koma sem inn Mynd og svo er ég með skjávarpa. Ég er að reyna að finna leið til að slökkva á skjá eitt sem eru þessir 3 með einhverju shortcuti en það væri enðá enðá kveikt kveikt á skjávarpanum. vitið þið um einhverja leið til að gera þetta ?

Re: Slökva á einum skjá af tveimur

Sent: Þri 12. Okt 2010 00:10
af Nariur
windows + P

Re: Slökva á einum skjá af tveimur

Sent: Þri 12. Okt 2010 00:11
af MatroX
smá svona off topic, hvaða setup ertu að keyra þetta á?

Re: Slökva á einum skjá af tveimur

Sent: Þri 12. Okt 2010 00:18
af villisnilli
nei ég vill bara geta gert shortcut til að ég geti stilt það inná harmony fjarstýinguna mína þanneignn að ég þurfi ekki að fara að slökkva á 3 skjáum alltaf . ég er með AMD Athlon 64 x2 dual core 6000+ 3.00ghz 3gb í minni og geforce gtx 275 skjákort

Re: Slökva á einum skjá af tveimur

Sent: Þri 26. Okt 2010 06:18
af snaeji
C:\Windows\System32\displayswitch.exe geturu ekki gert shortcut í þetta af fjarstýringunni eða eh þessháttar ?