Kælingar á Asus M4A89TD Pro

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Kælingar á Asus M4A89TD Pro

Pósturaf oskar9 » Mán 11. Okt 2010 13:04

Sælir, er að raða saman tölvu fyrir félaga minn og ætlunin er að nota þetta móðurborð:http://www.youtube.com/watch?v=9vZiGsKJUdg. og nota með því Coolermaster V6GT í Coolermaster HAF 922M.

Það sem ég var að pæla er að kælingin fyrir aftan örran á þessu móbói er vel stór og einnig er V6GT kælingin ekkert lítil, veit einhver hvort að þessi kæling komist ekki á þetta móðurborð útaf þessu risa heatsinki sem er á því ??

Takk fyrir :beer


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"