Síða 1 af 1
Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 09:56
af andribolla
Ég er með E8400, og hann er að keira á svona ca 40° idle
er með kælingu sem á að vera vifta á en ég er ekki búin að fá mér neina viftu á hann enþá?
eina viftan er viftan í aflgjafanum.
hvað má hann vera heitur, idle og í load?
kv. Andri
Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 10:12
af sxf
Ertu ekki með neina viftu í tölvunni? lol
Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 10:32
af Plushy
Ég myndi fá mér einhverja kælingu frekar en enga, held það sé ekki málið hvað hann megi og megi ekki vera heitur og þó, ég veit ekki hversu heitt það væri

Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 11:19
af andribolla
ég pantaði mér örgjörva kælingu á ebay svo þegar hún kom var hun talsvert stærri en ég hafði ýmindað mér.
þar sem ég ætlað að hafa þessa græju inn í stofu ætlaði ég að reyna að sleppa með sem fæstar viftur

HTPC.
ég get öruglega bætt við einni 12cm viftu þarna ofaná án þess að hún rekist í toppin á kassanum

Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 15:50
af vesley
andribolla skrifaði:ég pantaði mér örgjörva kælingu á ebay svo þegar hún kom var hun talsvert stærri en ég hafði ýmindað mér.
þar sem ég ætlað að hafa þessa græju inn í stofu ætlaði ég að reyna að sleppa með sem fæstar viftur

HTPC.
ég get öruglega bætt við einni 12cm viftu þarna ofaná án þess að hún rekist í toppin á kassanum

Hvernig kæling er þetta ?
Getur nú bara skellt þér á eina mjög hljóðláta 120mm viftu og þú munt ekki heyra neinn mun.
Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 16:32
af littli-Jake
@ the moment er minn 8400 í 43°C svo að þú þarft nú ekki að hafa neina áhigjur af því. Frekar að tékka hvað hann fer hátt undir álagi.
Og hvernig kæling er þetta sem þú ert með? Sjálfsagt væri betra að hafa viftu á henni. Það er svona vaninn
Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 17:23
af andribolla
ég er með þessa kælingu Thermalright SI-128SE
http://www.frostytech.com/articleview.cfm?articleID=2210ætli ég fái mér ekki eithverja mjög hljóðláta viftu á hana

Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 17:48
af Hnykill
Endilega hentu viftu á þetta ef þú átt hana til. þó svo þetta sé allt stable án hennar, gerðu það þá bara til að lengja líftíman á örgjörvanum

Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 18:28
af littli-Jake
Fín græja. Hentu einni svona
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=647 14 Db er með því hljóðlátara sem þú færð í 120mm viftu. 45 cfm er fínasti blástur
Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 19:05
af andribolla
ARRRRR !
Var Ekki búin að máta Dvdið með þessari kælingu í kassan

og það vantar svooo lítið upp á að það komist fyrir en ég verð líklegast að láta kælinguna hverfa svo ég komi dvdinu fyrir líka
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 19:59
af littli-Jake
andribolla skrifaði:ARRRRR !
Var Ekki búin að máta Dvdið með þessari kælingu í kassan

og það vantar svooo lítið upp á að það komist fyrir en ég verð líklegast að láta kælinguna hverfa svo ég komi dvdinu fyrir líka
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
WTF

Kemst drifið ekki í út af CPU kælingunni?
Re: Hiti á E8400
Sent: Mán 11. Okt 2010 20:05
af andribolla
já þetta er svona lítill kassi HTPC