3x2 vs 2x2
Sent: Fim 07. Okt 2010 22:13
Sælir,
Ég veit ekki mikið um tölvur, nóg samt til að hafa vit á (svona nokkurn vegin) hvernig eigi að smíða sýna eigin tölvu. Gerði það (nokkuð vel held ég) þegar ég fermdist.
En ég var aðalega að böslast með vinnsluminni.
Hver er munurinn (og þar með betra) ?
3x2gb 1333mh (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1756)
2x2gb 1600mhz (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1643)
Reyndi nú að gúggla þetta, en endaði með því að klóra mér í hausnum.
Ætla að fá mér þetta (linkur) móðurborð, ásamt Intel i5 760. Taldi þetta vera hagstæðasta móðurborðið sem styður i5.
Getur einhver hjálpað mér hérna ? Ég er í bölvuðu basli með þetta. Er að reyna að hafa þetta ekki yfir 150-200 þúsund, þennan pakka, en vill samt hafa þetta öflugt.
Væri alveg til í það ef þið gætuð bent mér á hagstætt skjákort líka, sem er öflugt (1gb?). Hef ekki hundsvit á skjákortum annað en 1<100mb o.s.frv. Er með nVidia GeForce 9600gt í gömlu tölvunni.
Vona að ég líti ekki út eins og latur hálviti sem nennir ekki að leita, ég bara einfaldlega hef ekki vit á þessu sem lætur mig snúast í hringi.
Opinn fyrir skítköstum og gagnríni
P.S. Var bara búinn að athuga með Tölvutækni, ætlaði bara að byggja útfrá því, þeir hafa mjög gott úrval og fínt website layout.
P.P.S Þyrfti ég meira en 850w aflgjafa, CP-850 fyrir þetta ? Fæ mér Antec P183...?
Edit: gleymdi að taka það fram, að ég ætlaði mér að hafa þetta sem leikjatölvu (easy to guess ?). Vill hafa eitthvað sem getur spilað leiki eins og WoW, EVE x3 clients, CoD, BC2, Sc2 ofl. í hæstu gæðum
Takk !
Ég veit ekki mikið um tölvur, nóg samt til að hafa vit á (svona nokkurn vegin) hvernig eigi að smíða sýna eigin tölvu. Gerði það (nokkuð vel held ég) þegar ég fermdist.
En ég var aðalega að böslast með vinnsluminni.
Hver er munurinn (og þar með betra) ?
3x2gb 1333mh (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1756)
2x2gb 1600mhz (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1643)
Reyndi nú að gúggla þetta, en endaði með því að klóra mér í hausnum.
Ætla að fá mér þetta (linkur) móðurborð, ásamt Intel i5 760. Taldi þetta vera hagstæðasta móðurborðið sem styður i5.
Getur einhver hjálpað mér hérna ? Ég er í bölvuðu basli með þetta. Er að reyna að hafa þetta ekki yfir 150-200 þúsund, þennan pakka, en vill samt hafa þetta öflugt.
Væri alveg til í það ef þið gætuð bent mér á hagstætt skjákort líka, sem er öflugt (1gb?). Hef ekki hundsvit á skjákortum annað en 1<100mb o.s.frv. Er með nVidia GeForce 9600gt í gömlu tölvunni.
Vona að ég líti ekki út eins og latur hálviti sem nennir ekki að leita, ég bara einfaldlega hef ekki vit á þessu sem lætur mig snúast í hringi.
Opinn fyrir skítköstum og gagnríni
P.S. Var bara búinn að athuga með Tölvutækni, ætlaði bara að byggja útfrá því, þeir hafa mjög gott úrval og fínt website layout.
P.P.S Þyrfti ég meira en 850w aflgjafa, CP-850 fyrir þetta ? Fæ mér Antec P183...?
Edit: gleymdi að taka það fram, að ég ætlaði mér að hafa þetta sem leikjatölvu (easy to guess ?). Vill hafa eitthvað sem getur spilað leiki eins og WoW, EVE x3 clients, CoD, BC2, Sc2 ofl. í hæstu gæðum
Takk !