Hversu Oft Má Tölva Bila?
Sent: Fim 07. Okt 2010 12:23
Daginn
Ég er með HP fartölvu sem hefur núna bilað þrisvar sinnum
og alltaf sama vandamálið (viftan eða kæling).
Nú spyr ég, hversu oft þarf hún að fara í viðgerð út
af sama vandamálinu áður en ég fæ nýja vél?
-MachineHead
Ég er með HP fartölvu sem hefur núna bilað þrisvar sinnum
og alltaf sama vandamálið (viftan eða kæling).
Nú spyr ég, hversu oft þarf hún að fara í viðgerð út
af sama vandamálinu áður en ég fæ nýja vél?
-MachineHead