Síða 1 af 1
GTX460 uppfærsla
Sent: Mán 04. Okt 2010 03:09
af PikNik
Sælir,
Ég var að kaupa mér GTX460 768Mb. Ég sé ekki mikin mun á gæðum eða neitt þegar ég spila leiki.
Hvaða möguleika hefur þetta kort ? eitthvað töff stöff sem það getur gert ?
Re: GTX460 uppfærsla
Sent: Mán 04. Okt 2010 06:23
af mercury
Re: GTX460 uppfærsla
Sent: Mán 04. Okt 2010 15:17
af PikNik
Svar frá einhverjum sem er ekki 5 ára ?
Re: GTX460 uppfærsla
Sent: Mán 04. Okt 2010 15:25
af Bengal
Re: GTX460 uppfærsla
Sent: Mán 04. Okt 2010 15:37
af rapport
Re: GTX460 uppfærsla
Sent: Mán 04. Okt 2010 15:37
af vesley
Þetta kort gerir allt það sem önnur kort gera.
Þú sérð nú ekki neinn mun ef þú breytir ekkert gæðunum í tölvuleikjum.
Re: GTX460 uppfærsla
Sent: Mán 04. Okt 2010 16:51
af mercury
biðst afsökunar á þessu ef þetta fór einhvað fyrir brjóstið á þér

. En svona ef þú vilt fá að vita einhvað um nýlega íhluti sem þú ert að fara eða ert búinn að versla þér þá mæli ég eindregið með guru3d.com
tók mig svona 5 mín að finna þetta.
http://www.guru3d.com/article/geforce-gtx-460-review/ættir að geta lesið um flest alla möguleika sem þetta kort býður upp á. og til hamingju með kortið
