Síða 1 af 1

Vandræði með skjá (BenQ G2420HDB)

Sent: Fim 30. Sep 2010 21:13
af ZiRiuS
Ég var að formatta eftir vandræði með skjákorts drivera og er því alveg með fresh sett. Það fyrsta sem ég geri er að installa nýjustu skjákorts driverunum og loksins virkar það í góðu. Svo restarta ég bara tölvunni og búmm, allt svart. Ég botna ekkert í þessu og skelli því tölvunni í safe mode til að skoða þetta. Það hjálpar ekki neitt nema það að vinstri skjárinn minn höndlar bara upp í upplausnina 1600x1200 en hægri skjárinn fer ekki nema 1400x1050. Það fáránlegasta við þetta er að þetta eru sömu skjáirnir! Eini munirinn er að einn er tengdur með VGA og hinn með DVI og sá sem er í VGA nær hærri upplausn.

Hafiði einhverja hugmynd um hvað sé að gerast hérna hjá mér?

Re: Vandræði með skjá (BenQ G2420HDB)

Sent: Fim 30. Sep 2010 22:51
af nonesenze
umm ég er með alveg eins skjá og hann höndlar bara 1920x1080 .... 1200 er of mikið þannig að stiltu niður og allt ætti að vera fine

*EDIT* lol sá eitthvað vitlaust 1600x1200... veit ekki með það en prufaðu 1920x1080

Re: Vandræði með skjá (BenQ G2420HDB)

Sent: Fös 01. Okt 2010 08:36
af CendenZ
búinn að prófa að installa skjádrivernum ? ss. ekki skjákorts heldur bara skjás ?

stundum vill skjákortsdriverinn fara eftir reglum skjádrivers.

Re: Vandræði með skjá (BenQ G2420HDB)

Sent: Fös 01. Okt 2010 09:58
af ZiRiuS
Ég fattaði að HDMI snúran mín var tengd, það var að fokka í upplausnunum, allavega fixed núna :japsmile