skjárinn svartur
Sent: Mið 29. Sep 2010 17:29
Þegar ég kveikti á tölvunni minni i dag kom fyrst eh asrock eins og vanalega svo varð skjárinn svartur og ekkert gerist, ég kemst samt inní bios og boot menu og það allt saman.
veit einnhver hvað gæti verið að?
veit einnhver hvað gæti verið að?