Síða 1 af 3
Álit á uppfærslu + Hjálp
Sent: Mið 29. Sep 2010 09:31
af gissur1
Sælir
Er að fara að uppfæra tölvuna og vantar álit á minni hugmynd um uppfærsluna.
Er að pæla í:
-i7 950
-Gigabyte X58A-UD3R
-Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, Blackline
-Annað 5850 fyrir Crossfire
-Mushkin Callisto Deluxe 60GB SSD, Read 285MB/s, Write 275MB/s
Þetta kostar í kringum 200þ. og það er líka það mesta sem ég er tilbúinn að eyða í þetta.
Er eitthvað sem ég ætti að skipta út ?
Og að lokum, hvernig kassa á að fá sér uppá að það sé hægt að sofa í sama húsi og tölvan þegar hún er í gangi?
Þökk fyrirfram
-Gissur
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 09:49
af ZoRzEr
Þetta er bara hin glæsilegasta vél. Sama og ekkert sem þú getur bætt. Ekki nema einhverja vitleysu eins og 980x og 6gb Mushkin Redline CL6

*oooooooh redline*
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 09:51
af gissur1
ZoRzEr skrifaði:Þetta er bara hin glæsilegasta vél. Sama og ekkert sem þú getur bætt. Ekki nema einhverja vitleysu eins og 980x og 6gb Mushkin Redline CL6

*oooooooh redline*
Já var einmitt að pæla í þessu redline, er mikill munur á því og blackline ?
Eða er það kannski bara betri yfirklukkun útaf cl6 ?
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:01
af ZoRzEr
Aðalega fyrir yfirklukkarann. Mér finnst samt verðmiðinn ekki réttlæta uppfærslu, en minnið er almennt bara hraðara, það er CL6 / CL7 (fer eftir hversu dýrt þú villt fara) og er með aðeins betra timing, 6-8-6-24 á Redline á móti 9-9-9-24 á Blackline.
Ekki nema þú sért að fara yfirklukka minnið í drasl áttu ekki eftir að finna mikinn um á þessu í daglegri notkun.
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:11
af gissur1
ZoRzEr skrifaði:Aðalega fyrir yfirklukkarann. Mér finnst samt verðmiðinn ekki réttlæta uppfærslu, en minnið er almennt bara hraðara, það er CL6 / CL7 (fer eftir hversu dýrt þú villt fara) og er með aðeins betra timing, 6-8-6-24 á Redline á móti 9-9-9-24 á Blackline.
Ekki nema þú sért að fara yfirklukka minnið í drasl áttu ekki eftir að finna mikinn um á þessu í daglegri notkun.
Já væri alveg til í Redline en nenni varla að bíða í 3-5 daga xD
Er aðeins of spenntur til að nenna að bíða svo (lengi)
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:14
af ZoRzEr
Við getum mætt saman á föstudaginn í tölvutækni og keyptu nákvæmlega sömu hlutina

er einmitt að fara uppfæra mitt setup í nákvæmlega það sama og þú (þ.e.a.s. cpu, mb og ram)
En annars með kassa ættiru að líta á P183 frá Antec. Skuggalega hljóðlátir, engin ljós og ekker shiny shit, bara classy kassi með sílikoni allstaðar til að hljóðeinangra.
Fyrir sem mesta kælingu ættiru að velja HAF-X. Getur séð myndir af honum í þræðinum mínum hérna einhverstaðar.
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:16
af gissur1
ZoRzEr skrifaði:Við getum mætt saman á föstudaginn í tölvutækni og keyptu nákvæmlega sömu hlutina

er einmitt að fara uppfæra mitt setup í nákvæmlega það sama og þú (þ.e.a.s. cpu, mb og ram)
En annars með kassa ættiru að líta á P183 frá Antec. Skuggalega hljóðlátir, engin ljós og ekker shiny shit, bara classy kassi með sílikoni allstaðar til að hljóðeinangra.
Fyrir sem mesta kælingu ættiru að velja HAF-X. Getur séð myndir af honum í þræðinum mínum hérna einhverstaðar.
Já nema auðvitað ef það er bara til 1x örri eða 1x ram eða 1x mobo. Þá er það bara stríð

Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:17
af rapport
Ég vil fara sjá söluauglýsingarnar ... hvað verður um gamla dótið?
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:19
af ZoRzEr
gissur1 skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Við getum mætt saman á föstudaginn í tölvutækni og keyptu nákvæmlega sömu hlutina

er einmitt að fara uppfæra mitt setup í nákvæmlega það sama og þú (þ.e.a.s. cpu, mb og ram)
En annars með kassa ættiru að líta á P183 frá Antec. Skuggalega hljóðlátir, engin ljós og ekker shiny shit, bara classy kassi með sílikoni allstaðar til að hljóðeinangra.
Fyrir sem mesta kælingu ættiru að velja HAF-X. Getur séð myndir af honum í þræðinum mínum hérna einhverstaðar.
Já nema auðvitað ef það er bara til 1x örri eða 1x ram eða 1x mobo. Þá er það bara stríð

Lét taka frá fyrir mig á mánudag

ætlaru ekki annars að kaupa þetta í tölvutækni?
rapport skrifaði:Ég vil fara sjá söluauglýsingarnar ... hvað verður um gamla dótið?
Þú verður að fara læra að haga þér rapport. Þetta er bæði selt í gegnum vaktina í gær og í dag. Þræðirnir eru hérna ef þú bara leitar aðeins.
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:20
af gissur1
rapport skrifaði:Ég vil fara sjá söluauglýsingarnar ... hvað verður um gamla dótið?
Selt
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:22
af gissur1
ZoRzEr skrifaði:gissur1 skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Við getum mætt saman á föstudaginn í tölvutækni og keyptu nákvæmlega sömu hlutina

er einmitt að fara uppfæra mitt setup í nákvæmlega það sama og þú (þ.e.a.s. cpu, mb og ram)
En annars með kassa ættiru að líta á P183 frá Antec. Skuggalega hljóðlátir, engin ljós og ekker shiny shit, bara classy kassi með sílikoni allstaðar til að hljóðeinangra.
Fyrir sem mesta kælingu ættiru að velja HAF-X. Getur séð myndir af honum í þræðinum mínum hérna einhverstaðar.
Já nema auðvitað ef það er bara til 1x örri eða 1x ram eða 1x mobo. Þá er það bara stríð

Lét taka frá fyrir mig á mánudag

ætlaru ekki annars að kaupa þetta í tölvutækni?
Jebb, þeir hjá tölvutækni hafa alltaf skilað sínu.
Ætla að verðlauna þá aðeins ^^
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:24
af ZoRzEr
gissur1 skrifaði:Jebb, þeir hjá tölvutækni hafa alltaf skilað sínu.
Ætla að verðlauna þá aðeins ^^
Vel gert. Ég mæti þar upp úr 4:30 ef þú villt vera samfó

Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:27
af gissur1
ZoRzEr skrifaði:gissur1 skrifaði:Jebb, þeir hjá tölvutækni hafa alltaf skilað sínu.
Ætla að verðlauna þá aðeins ^^
Vel gert. Ég mæti þar upp úr 4:30 ef þú villt vera samfó

Ég fer örugglega fyrr sko.
Fer bara um leið og skólinn er búinn, kl.14:30.
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:33
af ZoRzEr
Ojæja. Gangi þér bara vel að segja þetta saman

Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:39
af gissur1
ZoRzEr skrifaði:Ojæja. Gangi þér bara vel að segja þetta saman

Já takk, loksins fæ ég að unboxa fallega PC hluti!
Svo skemmir ekki fyrir að setja hana saman yfir einhverjum góðum þátt eða mynd

Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 13:44
af Kobbmeister
gissur1 skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Ojæja. Gangi þér bara vel að segja þetta saman

Já takk, loksins fæ ég að unboxa fallega PC hluti!
Svo skemmir ekki fyrir að setja hana saman yfir einhverjum góðum þátt eða mynd

Gera unboxing og samsetningar þráð

Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 13:46
af ZoRzEr
Kobbmeister skrifaði:gissur1 skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Ojæja. Gangi þér bara vel að segja þetta saman

Já takk, loksins fæ ég að unboxa fallega PC hluti!
Svo skemmir ekki fyrir að setja hana saman yfir einhverjum góðum þátt eða mynd

Gera unboxing og samsetningar þráð

Stay tuned

Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 14:09
af gardar
Kobbmeister skrifaði:gissur1 skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Ojæja. Gangi þér bara vel að segja þetta saman

Já takk, loksins fæ ég að unboxa fallega PC hluti!
Svo skemmir ekki fyrir að setja hana saman yfir einhverjum góðum þátt eða mynd

Gera unboxing og samsetningar þráð 
klámmynd
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 14:23
af BjarkiB
gardar skrifaði:Kobbmeister skrifaði:gissur1 skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Ojæja. Gangi þér bara vel að segja þetta saman

Já takk, loksins fæ ég að unboxa fallega PC hluti!
Svo skemmir ekki fyrir að setja hana saman yfir einhverjum góðum þátt eða mynd

Gera unboxing og samsetningar þráð 
klámmynd
Styð þessa hugmynd.
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 15:18
af vesley
ZoRzEr skrifaði:gissur1 skrifaði:Jebb, þeir hjá tölvutækni hafa alltaf skilað sínu.
Ætla að verðlauna þá aðeins ^^
Vel gert. Ég mæti þar upp úr 4:30 ef þú villt vera samfó

Hahh sé þetta alveg fyrir mér. tveir litlir nördalegir strákar koma valhoppandi saman ægilega ánægðir að sækja vörurnar sínar.

Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 18:57
af gissur1
vesley skrifaði:ZoRzEr skrifaði:gissur1 skrifaði:Jebb, þeir hjá tölvutækni hafa alltaf skilað sínu.
Ætla að verðlauna þá aðeins ^^
Vel gert. Ég mæti þar upp úr 4:30 ef þú villt vera samfó

Hahh sé þetta alveg fyrir mér. tveir litlir nördalegir strákar koma valhoppandi saman ægilega ánægðir að sækja vörurnar sínar.


Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 19:06
af gissur1

Var svo gráðugur í dag að ég varð bara að kaupa það sem ég gat
Restin kemur á föstudag

Hvernig kæling er best á örgjörva annars?
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 19:21
af gardar
gissur1 skrifaði:
Var svo gráðugur í dag að ég varð bara að kaupa það sem ég gat
Restin kemur á föstudag

Hvernig kæling er best á örgjörva annars?
alvöru vatnskæling (ekki þetta h50 rusl)
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 20:04
af gissur1
gardar skrifaði:gissur1 skrifaði:
Var svo gráðugur í dag að ég varð bara að kaupa það sem ég gat
Restin kemur á föstudag

Hvernig kæling er best á örgjörva annars?
alvöru vatnskæling (ekki þetta h50 rusl)
Vertu nú svo góður og segðu mér hvar maður fær góða vatnsælingu.
Annars hef ég einhvernveginn aldrei þorað að vesenast í þessum vatnskælingum, er þetta ekki vesen ?
Re: Álit á uppfærslu
Sent: Mið 29. Sep 2010 20:41
af gardar
Ekkert vesen ef þú notar common sense og lest þér aðeins til um þær....
Frekar gott að kynna sér málið aðeins hér
http://www.overclock.net/water-cooling/ ... reads.htmlOg svo er hægt að versla kælingu t.d. í gegnum buy.is
Ég kýs þó að flytja sjálfur inn frá t.d. sidewindercomputers.com eða frozencpu.com
Ef þú hefur einhverjar spurningar þá eru alveg nokkrir hérna á vaktinni sem hafa töluverða reynslu af þessu.