Sælir vaktarar
Ég er búinn að vera að pæla í uppfærslu í nokkurn tíma og langar að fá mér i7 920, x58 borð, 6-12gb ddr3, annað 5850 og ssd og allt draslið en ef ég ætla að gera það verð ég eiginlega að selja elsku (litla) ipadinn minn og ég get ekki ákveðið mig svo ég spyr ykkur. Á ég að selja iPadinn minn og bæta 100-120þ. við og kaupa mér mega svala uppfærslu ? Plís segið já eða kannski ekki, eða jú eða æji aaaaah
Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
Klárlega já.. iPadinn er ekkert nema stækkaður ipod touch 
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
gissur1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
Glazier skrifaði:Klárlega já.. iPadinn er ekkert nema stækkaður ipod touch
Ahhh takk, mig vantaði að heyra þetta.
Endilega skítið yfir ipad og segið eitthvað sniðugt.
-
gissur1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
Hvernig kassa mæla menn svo með uppá hávaða.
S.s. hægt að sofa í sama húsi og tölvan þegar hún er í gangi.
CM Cosmos er ekki alveg að gera sig.
S.s. hægt að sofa í sama húsi og tölvan þegar hún er í gangi.
CM Cosmos er ekki alveg að gera sig.
Re: Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
Að bera saman skemmtuninia sem þú færð úr Ipad og i7 vél er eins og að bera saman i7 vél og spýtu
Það er ekki mikil fjölbreytni í Ipad en i7 vél er alltof skemmtileg. Fullt af leikjum í boði og gaman að skella sér á lan með félögum.
Síðast breytt af Frost á Þri 28. Sep 2010 15:51, breytt samtals 1 sinni.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
gissur1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
Frost skrifaði:Að bera saman skmmtuninia sem þú færð úr Ipad og i7 vél er eins og að bera saman i7 vél og spýtuÞað er ekki mikil fjölbreytni í Ipad en i7 vél er alltof skemmtileg. Fullt af leikjum í boði og gaman að skella sér á lan með félögum.
Já akkurat
Ég held að þetta sé þá bara komið á hreint.
<PM> ef einhver vill kaupa 32GB iPad á góðu verði.
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
gissur1 skrifaði:Hvernig kassa mæla menn svo með uppá hávaða.
S.s. hægt að sofa í sama húsi og tölvan þegar hún er í gangi.
CM Cosmos er ekki alveg að gera sig.
Antec p182-3 eða p193 fyrir hljóðlátan og flottan kassa.
-
Lexxinn
- /dev/null
- Póstar: 1484
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 184
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
Bara svo ég spyr hvað þýðir gott verð á svona tæki sem kostar nýtt 160þúsund hér á landi?
Bara spyr uppá forvitni því miður hef ég ekki efni á þessu þrátt fyrir svaka góðan díl.
Bara spyr uppá forvitni því miður hef ég ekki efni á þessu þrátt fyrir svaka góðan díl.
-
gissur1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
Lexxinn skrifaði:Bara svo ég spyr hvað þýðir gott verð á svona tæki sem kostar nýtt 160þúsund hér á landi?
Bara spyr uppá forvitni því miður hef ég ekki efni á þessu þrátt fyrir svaka góðan díl.
Keyptur hjá BUY.is á 120þ. í lok júní (kostar núna 130 þar)
Venjulega myndi ég setja 110þ. fyrir pakkann (iPad, docka, hulstur)
EEEN afþví að ég er svo æstur í að fá uppfærslu í tölvuna ætla ég að asnast til að selja hann á 90-100þ.
Hann er betur farinn heldur en Aston Martininn hans Jay Leno og allt stuffið verður afhent hreint og bónað í umbúðum

-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Selja iPad og kaupa i7 mulnings uppfærslu?
gissur1 skrifaði:Lexxinn skrifaði:Bara svo ég spyr hvað þýðir gott verð á svona tæki sem kostar nýtt 160þúsund hér á landi?
Bara spyr uppá forvitni því miður hef ég ekki efni á þessu þrátt fyrir svaka góðan díl.
Keyptur hjá BUY.is á 120þ. í lok júní (kostar núna 130 þar)
Venjulega myndi ég setja 110þ. fyrir pakkann (iPad, docka, hulstur)
EEEN afþví að ég er svo æstur í að fá uppfærslu í tölvuna ætla ég að asnast til að selja hann á 90-100þ.
Hann er betur farinn heldur en Aston Martininn hans Jay Leno og allt stuffið verður afhent hreint og bónað í umbúðum
ætla að gefa þér eitt ráð...seldu iPadinn á mac.vaktin.is eða maclantic.is