Sælir. Nú var bróðir minn að hringja í mig aftur, í þriðja skiptið í röð er ónýtur harður diskur hjá honum. Í tölvunni hans hafa 3 WD 500gb SATA harðir diskar eyðilagst, 1 WD 200gb IDE og 2 geisladrif, ekki út af óeðlilegri notkun eða ónægri kælingu.
Hvað getur valdið þessu? Eini harði diskurinn sem hefur haldist í lagi hjá honum í meira en 3 mánuði er utanáliggjandi WD diskur.
Allir harðir diskar sem fara í tölvuna skemmast!
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Allir harðir diskar sem fara í tölvuna skemmast!
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Allir harðir diskar sem fara í tölvuna skemmast!
Bogus aflgjafi? gefur ranga spennu á diskana? myndi amk skoða það..
Re: Allir harðir diskar sem fara í tölvuna skemmast!
Hljómar svolítið eins og PSUið sé eitthvað skrýtið. Geturðu mælt 12v og 5v railin, hvort þau breytist eitthvað með álagi? Annars held ég að það að skipta um aflgjafa sé rosalega safe bet til að bæta úr ástandinu.
Re: Allir harðir diskar sem fara í tölvuna skemmast!
Ég tengi þetta frekar við WD diskana heldur en tölvuna
Nei, annars er aflgjafinn líklegastur, fátt annað sem getur skemmt diskana og drifin við eðlilega notkun.
Nei, annars er aflgjafinn líklegastur, fátt annað sem getur skemmt diskana og drifin við eðlilega notkun.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Allir harðir diskar sem fara í tölvuna skemmast!
Grunaði það. Er það líka aflgjafinn ef það er 2-4 sec delay áður en tölvan kveikir á sér eftir að maður ýtir á takkann? Það ss. gerist ekkert þegar ég ýti á takkann og síðan eftir 2-4 sec þá kveikir tölvan á sér.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Allir harðir diskar sem fara í tölvuna skemmast!
Það getur verið. Hljómar mjög funky samt.. Merkið fer náttúrulega í gegnum móðurborðið og þaðan til aflgjafans svo að það eru einu hlutirnir sem þetta gæti verið.