Skipta um skjá á fartölvu


Höfundur
Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Skipta um skjá á fartölvu

Pósturaf Lexinn » Fim 23. Sep 2010 20:32

Já, eins og topic segir þá var ég að spá hvar og hvort það sé ekki hægt að skipta um skjá á fartölvunni minni.
Hún er af gerðinni AIRIS, háklassa merki og er skjárinn 15". Er kannski hægt að finna gamla bilaða vél, og skipta um skjá?
Já, svona er að vera klaufskur og stíga og tölvuna sína *klapp* *klapp*.

Bíð spenntur eftir svörum frá ykkur elsku vaktarar,
kv. Lexinn!


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá á fartölvu

Pósturaf JReykdal » Fim 23. Sep 2010 21:13

Það er hægt ef þú finnur nákvæmlega eins vél eða veist upp á hár hvernig skjár og tengin eru.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.