Síða 1 af 1

Vantar smá hjálp :) DVICO TViX frís við opnun í my computer

Sent: Fim 23. Sep 2010 12:08
af Stefanía
Er með sjónvarpsflakkara, DVICO TViX og hann virkar fínt við sjónvarpið, frýs aldrei.
En aftur á móti hef ég bara einu sinni getað sett efni inná hann, því núna þegar ég tengi hann við tölvu,
finnur tölvan hann og ég opna my computer og allt frýs.

Hef reynt margar tölvur, skipt út USB snúrunni .. er hálf ráðalaus :)

Ekki getur eitthver sagt mér hvað ég get prufað að gera?

Kv.Stefanía

Re: Vantar smá hjálp :)

Sent: Fim 23. Sep 2010 12:24
af rapport
No1. Ertu búin að setja upp hugbúnaðinn sem fylgdi flakkaranum á litlum CD? (hægt að sækja á síðu framelðanda)

Ef þú ert búin að því og ekekrt virkar:

Þú ættir eiginlega að fara með hann í búðina og fá nýjann.

Þú getur líka prófað að hægrismella á my computer og velja "Manage" og þar "Disk management" eftir að hafa sett hann ísamband, þá gæti sést hvort hann er e-h að klikka í tengingunni.

Re: Vantar smá hjálp :) DVICO TViX frís við opnun í my computer

Sent: Fös 24. Sep 2010 20:26
af Stefanía
Takk! Ætla að prufa :)