Síða 1 af 1
Leiðir til að ná rispu úr skjá ?
Sent: Fim 23. Sep 2010 02:36
af barabinni
Ég lenti í þeirri leiðinlegu lífsreynslu að fá rispu á skjáinn minn og er að velta þvi fyrir mér hvort að einhver hérna hafi reynslu af því að laga þetta ?
Ég hef reynt þessa strokleðursaðferð sem þeir tala um á netinu, það virkaði ekki, alkahól er eitthvað sem ég vil bíða með og var bara að vona að þið vissuð um örugga aðferð eða hvort að einhver tölvufyrirtæki á íslandi geti tekið það að sér að laga svona rispur.
Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?
Sent: Fim 23. Sep 2010 13:26
af Gets
Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?
Sent: Fim 23. Sep 2010 17:45
af Hnykill
Jahérna hér

hvernig dettur einhverjum svona aðferð í hug eiginlega ?? engu síður.. virðist virka

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?
Sent: Fim 23. Sep 2010 17:51
af coldcut
Gets skrifaði:http://www.wonderhowto.com/how-to-remove-scratches-lcd-cd-with-egg-143178/

þetta lítur út fyrir að vera of gott til að vera satt!

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?
Sent: Fim 23. Sep 2010 18:33
af bixer
ég var einmitt að pæla hvort þetta væri feik, barabinni tékkar bara á því fyrir okkur
Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?
Sent: Fim 23. Sep 2010 18:41
af ManiO
Vertu viss um að skjárinn sé úr plastefni en ekki gleri

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?
Sent: Fim 23. Sep 2010 18:45
af biturk
ManiO skrifaði:Vertu viss um að skjárinn sé úr plastefni en ekki gleri

sniðugt skylst mér að nota hamar til að tjekka a því, bara ekki lemja of fast, færð víst besta hljómgrunninn til að skera úr um hvort það sé plast eða gler

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?
Sent: Fim 23. Sep 2010 18:53
af barabinni
Já.. var búinn að sjá þetta myndband. Spurning að maður taki sig til og prufi þetta. Myndi náttúrulega byrja á því að tékka á geisladiskum.
Vitiði samt nokkuð til þess hvort að það séu einhverjar búðir sem taka að sér að laga svona skjái ?