Síða 1 af 1
Skipta um disk i fartölvu
Sent: Mið 22. Sep 2010 18:37
af sunna22
Hallo ég er i smá vændræðum.Þannig er að ég skipti um disk i fartölvunni minni.Og svo ættlaði ég að sétja os install (d:) af flakkaranum (diskurinn sem var i tölvunni).Inn i tölvunna.En það ættlar greinilega ekki að ganga.Veit einhver hvernig ég ég gétt installað því aftur inn á tölvuna.Eða er það kannski ekki hægt.

Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Mið 22. Sep 2010 18:38
af biturk
sunna....
hvað ertu að tala um
hvernig stýrikerfi ertu að setja upp?
er það á geisladisk eða flakkara? eða minnislykil?
hvað er það sem er ekki að ganga?
ertu búnað stilla boot order í bios?
Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Mið 22. Sep 2010 19:10
af sunna22
Okey sorry ég skal reyna útskýra þetta betur.tölvan min heitir msi u100 wind notebook.Og diskurinn i er 160 gb.En ég skipti
og setti stærri disk 250gb.Og sétti fartölvudiskinn i flakkara.Og ég hélt að ég gætti svo teingt flakkaran við tölvuna.Og sett allar skrár og file aftur i tölvuna.T.d windows,itunse. firefox,og fleira.En eins og ég sagði kannski er það ekki hægt.Vona að þetta skiljist.

Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Mið 22. Sep 2010 19:17
af biturk
nei, núna þarftu að setja windowsið uppá nýtt á nýja diskinn
Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Mið 22. Sep 2010 19:20
af intenz
while(hot && available) help();
Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Mið 22. Sep 2010 19:23
af lukkuláki
Að setja stýrikerfi á harðan disk er ekki bara copy/paste
Til að halda uppsetningunni þá verður þú að spegla diskinn með td. ghost.
Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Mið 22. Sep 2010 19:30
af GuðjónR
intenz skrifaði:while(hot && available) help();
hehehehe

Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Fim 23. Sep 2010 00:35
af sunna22
Ha ha mér tóst það nú er allt komið inn eins og það var wind 7 itunse, firefix.Já og bara allt.nú er tölvan eins og hún var bara með töluvert stærra mini.Enþá gerast kraftaverkin.

Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Fim 23. Sep 2010 00:40
af AntiTrust
Ég veit, það er óþolandi að vera gaurinn sem bendir á stafsetningarvillur..
EN - wind7, itunse, firefix?
OF gott!
Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Fim 23. Sep 2010 09:09
af Benzmann
getur líka gert eitt,
setur 160gb diskinn aftur í vélina, og setur 250gb diskinn í flakkarann aftur, og tengir hann við tölvunna, og nælir þér í eitthvað gott "Ghost" forrit, sem mun copy allar stillingar og filea yfir á 250gb diskinn, svo tekuru hann bara úr og setur hann í fartölvuna, og þá helst allt eins, allt sem þú varst með installað og þannig, eini munurinn er að þú verður með meira rými á disknum

mæli eindregið með Norton Ghost getur fundið það á torrent
Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Fim 23. Sep 2010 11:39
af gardar
benzmann skrifaði:mæli eindregið með Norton Ghost getur fundið það á torrent
CloneZilla > Norton ghost
Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Fim 23. Sep 2010 14:02
af BjarkiB
AntiTrust skrifaði:Ég veit, það er óþolandi að vera gaurinn sem bendir á stafsetningarvillur..
EN - wind7, itunse, firefix?
OF gott!

Re: Skipta um disk i fartölvu
Sent: Fim 23. Sep 2010 14:18
af corflame
intenz skrifaði:while(hot && available) help();
Held nú að if setning henti betur þarna
