Skipta um disk i fartölvu


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf sunna22 » Mið 22. Sep 2010 18:37

Hallo ég er i smá vændræðum.Þannig er að ég skipti um disk i fartölvunni minni.Og svo ættlaði ég að sétja os install (d:) af flakkaranum (diskurinn sem var i tölvunni).Inn i tölvunna.En það ættlar greinilega ekki að ganga.Veit einhver hvernig ég ég gétt installað því aftur inn á tölvuna.Eða er það kannski ekki hægt. :shock:


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf biturk » Mið 22. Sep 2010 18:38

sunna....

hvað ertu að tala um :lol:


hvernig stýrikerfi ertu að setja upp?

er það á geisladisk eða flakkara? eða minnislykil?

hvað er það sem er ekki að ganga?

ertu búnað stilla boot order í bios?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf sunna22 » Mið 22. Sep 2010 19:10

Okey sorry ég skal reyna útskýra þetta betur.tölvan min heitir msi u100 wind notebook.Og diskurinn i er 160 gb.En ég skipti
og setti stærri disk 250gb.Og sétti fartölvudiskinn i flakkara.Og ég hélt að ég gætti svo teingt flakkaran við tölvuna.Og sett allar skrár og file aftur i tölvuna.T.d windows,itunse. firefox,og fleira.En eins og ég sagði kannski er það ekki hægt.Vona að þetta skiljist. :wtf


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf biturk » Mið 22. Sep 2010 19:17

nei, núna þarftu að setja windowsið uppá nýtt á nýja diskinn


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf intenz » Mið 22. Sep 2010 19:20

while(hot && available) help();


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf lukkuláki » Mið 22. Sep 2010 19:23

Að setja stýrikerfi á harðan disk er ekki bara copy/paste
Til að halda uppsetningunni þá verður þú að spegla diskinn með td. ghost.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Sep 2010 19:30

intenz skrifaði:while(hot && available) help();

hehehehe 8-[




Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf sunna22 » Fim 23. Sep 2010 00:35

Ha ha mér tóst það nú er allt komið inn eins og það var wind 7 itunse, firefix.Já og bara allt.nú er tölvan eins og hún var bara með töluvert stærra mini.Enþá gerast kraftaverkin. \:D/ =D>


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf AntiTrust » Fim 23. Sep 2010 00:40

Ég veit, það er óþolandi að vera gaurinn sem bendir á stafsetningarvillur..

EN - wind7, itunse, firefix?

OF gott!



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf Benzmann » Fim 23. Sep 2010 09:09

getur líka gert eitt,

setur 160gb diskinn aftur í vélina, og setur 250gb diskinn í flakkarann aftur, og tengir hann við tölvunna, og nælir þér í eitthvað gott "Ghost" forrit, sem mun copy allar stillingar og filea yfir á 250gb diskinn, svo tekuru hann bara úr og setur hann í fartölvuna, og þá helst allt eins, allt sem þú varst með installað og þannig, eini munurinn er að þú verður með meira rými á disknum :)

mæli eindregið með Norton Ghost getur fundið það á torrent


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf gardar » Fim 23. Sep 2010 11:39

benzmann skrifaði:mæli eindregið með Norton Ghost getur fundið það á torrent


CloneZilla > Norton ghost



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf BjarkiB » Fim 23. Sep 2010 14:02

AntiTrust skrifaði:Ég veit, það er óþolandi að vera gaurinn sem bendir á stafsetningarvillur..

EN - wind7, itunse, firefix?

OF gott!

=D> =D>




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um disk i fartölvu

Pósturaf corflame » Fim 23. Sep 2010 14:18

intenz skrifaði:while(hot && available) help();


Held nú að if setning henti betur þarna ;)