Síða 1 af 1

Driver updates.

Sent: Mið 22. Sep 2010 02:09
af Plushy
Sælir.

Ég er með ATI Catalyst 10.4 Drivers og allt gengur vel fyrir sig og engin vandmál.

Þetta eru að vísu gamlir drivers, ekki rétt? Mæliði með því að updata í 10.9 Drivers eða bara halda mig við þessa því að þeir eru ekki með nein vandræði?:)

Á samt víst að vera eitthvað performance boost á ATI kortunum flestum með nýjum driverum í flesta leiki.

Takk,

Plushy.

Re: Driver updates.

Sent: Mið 22. Sep 2010 03:28
af dragonis
Þetta er bara prinsip,alltaf að uppfæra!!!.Annars bara uninstalla og keyra gamla driverinn.C'mon :)

Re: Driver updates.

Sent: Mið 22. Sep 2010 04:14
af Hjaltiatla
Getur sótt forrit sem heitir driver genius ef þú villt auðvelda þér verkin bæði núna og í framtíðinni.
Hérna er info um forritið:
http://www.driver-soft.com/

Re: Driver updates.

Sent: Mið 22. Sep 2010 09:43
af emmi
Getur líka uppfært ATi driverana í gegnum Steam núna ef þú ert með það. :)

Re: Driver updates.

Sent: Mið 22. Sep 2010 12:55
af Plushy
Getur líka uppfært ATi driverana í gegnum Steam núna ef þú ert með það. :)


Er með steam, er að gera update AMD Drivers núna :)

Edit: Átti ég kannski að uninstalla gömlu driverunum og síðan updatea eða gerir steam bæði?

Re: Driver updates.

Sent: Mið 22. Sep 2010 13:01
af Plushy
ARG!

Eftir að það kláraðist að downloada gerði ég install, np, og síðan varð skjárinn svartur, fór í vitlaust resolution og svo aftur svartur/dokkblár og ekkert gerist! :(

Edit: Eftir restart gerði ég start windows normally, kom blár skjár með upplýsingum í smástund og síðan byrjaði að starta sér aftur, kom annar listi og taldi upp hluti og endaði á DISK BOOT FALURE, INSERT SYSTEM DISC AND PRESS ENTER

Re: Driver updates.

Sent: Mið 22. Sep 2010 13:17
af emmi
Átt ekki að þurfa að gera neitt, Steam gerir þetta fyrir þig.