Álit á skjá
Sent: Mán 20. Sep 2010 08:38
af Notandinn
Var að spá í hvernig skjá ég ætti að kaupa fyrir tölvuna; ætla aðallega að nota hana í leiki (t.d. BC2/MW2 o.fl.) Myndi segja að budget væri kannski í kringum 45k. Mér er nokkurn veginn sama hvaðan ég kaupi hann, bara svo lengi sem hann er fínn :p
Re: Álit á skjá
Sent: Mán 20. Sep 2010 09:54
af Benzmann
þessi hérna er fínn, nýjasta skjálínan frá HP
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... id=WR735AAer sjálfur með 3 22 tommu HP skjái, sem hafa bara reynst mér Þokkalega vel
Re: Álit á skjá
Sent: Mán 20. Sep 2010 09:56
af Benzmann
þú getur jafnvel kanski prúttað hann niður í 40.000 kr slétt hjá þeim þarna í OK búðinni, ef þú segist geta fengið hann annarstaðar á því verði
