Álit/hjálp við val í uppfærslu
Sent: Sun 19. Sep 2010 22:24
Þar sem mjög margir hafa verið að uppfæra hér á vaktinni sér mér ekki annan leik á borði en að gera slíkt hið sama 
Það sem ég er kominn með so far er AMD Phenom II X6 1090T Black Edition og Asus Crosshair Formula IV.
Svo var ég að pæla í 8gb DDR3 og SSD. Hvort ætti ég að fá mér 4x2gb eða 2x4Gb? Einnig hvaða SSD mæla menn með fyrir Sata3?
Endilega dúndrið á mig hugmyndum!

Það sem ég er kominn með so far er AMD Phenom II X6 1090T Black Edition og Asus Crosshair Formula IV.
Svo var ég að pæla í 8gb DDR3 og SSD. Hvort ætti ég að fá mér 4x2gb eða 2x4Gb? Einnig hvaða SSD mæla menn með fyrir Sata3?
Endilega dúndrið á mig hugmyndum!
