Windows detected a hard disk problem
Sent: Sun 19. Sep 2010 12:55
Ég er með Windows 7 x64 og "Windows detected a hard disk problem" poppar reglulega upp varðandi einn af hörðum diskunum hjá mér.
Almennt séð er ég samt ekki að lenda í neinum vandræðum með diskinn en eitthvað hlýtur að vera gerast fyrst að þessi boð "poppa" reglulega upp.
Ég er búinn að taka "backup" af því sem skiptir máli á disknum, en þar sem það eru enginn óeðlileg hljóð eða suð í disknum og hann virðist virka eðlilega fæ ég þá hann bara aftur í hausinn ef reyni að skila honum?
Allavega þá er þetta pirrandi að þetta sé alltaf að poppa upp og það hlýtur að vera ástæða fyrir því, eina sem ég hef fundið að diskum er að ég hef prófað að keyra "tune-up utilities disk doctor" á diskinn og hann er mjög slow í að fara yfir diskinn og stoppaði ég testið eftir að hann var bara búinn með 5% eftir tvo tíma, aðrir diska tekur minnan en mínútu að fara yfir.
Almennt séð er ég samt ekki að lenda í neinum vandræðum með diskinn en eitthvað hlýtur að vera gerast fyrst að þessi boð "poppa" reglulega upp.
Ég er búinn að taka "backup" af því sem skiptir máli á disknum, en þar sem það eru enginn óeðlileg hljóð eða suð í disknum og hann virðist virka eðlilega fæ ég þá hann bara aftur í hausinn ef reyni að skila honum?
Allavega þá er þetta pirrandi að þetta sé alltaf að poppa upp og það hlýtur að vera ástæða fyrir því, eina sem ég hef fundið að diskum er að ég hef prófað að keyra "tune-up utilities disk doctor" á diskinn og hann er mjög slow í að fara yfir diskinn og stoppaði ég testið eftir að hann var bara búinn með 5% eftir tvo tíma, aðrir diska tekur minnan en mínútu að fara yfir.