Teygja skjáinn
Sent: Mið 15. Sep 2010 23:37
Sælir heyriði ég er með tvo skjái tengda í tölvuna og ég var einu sinni með Windows Xp og þá var hægt að gera í Nvidia settings svona Span mode það notar báða skjáina sem svona bara eins og t.d ég er með tvo 19" skjái og þá er ég í rauninni eða nota báða skjáina sem einn, en bara ég finn ekki Span btw ég er ekki að meina Dual View eða Clone
Screen

Screen


