Síða 1 af 1

Flakkari + Tölva = Steikt?

Sent: Mið 15. Sep 2010 14:59
af Plushy
Ég keypti flakkara og er búinn að nota hann lítið, en þegar ég lét hann í rafmagn og USB-ið í þá slekkur tölvan á sér og fær boot failure.

ég panicka smá því músín og lykaborðið virka ekki en síðan fer allt í gang og ég ræsi eins og venjulega, nema ég sá smá vandamál :

Mynd

Ef myndin er rétt, er ég með 4gb af DDR3 539 MHz ?

eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af eða, því að minnið mitt er í rauninni Mushkin DDR3 PC3-10666 1333MHz Stiletto Dual Channel (2x2048MB) 9-9-9-24

Re: Flakkari + Tölva = Steikt?

Sent: Mið 15. Sep 2010 15:13
af biturk
myndi skjóta á ónýtt usb plögg sem gæti hafa grillað móðuborðið og missnisraufarnar.


þess má til gamans geta að öruggast er alltaf að setja usb snúruna í samband og kveikja síðann á tækinu, þannig minnkaru líkurnar á skammhlaupi :wink:

Re: Flakkari + Tölva = Steikt?

Sent: Mið 15. Sep 2010 16:39
af BjarkiB
ddr=double data rate.
Þetta er eins og þetta á að vera, þarft ekki að hafa áhyggjur af því.
En hinsvegar veit ég ekki með flakkaravandamálið.

Re: Flakkari + Tölva = Steikt?

Sent: Mið 15. Sep 2010 22:36
af svanur08
ákkuru ertu ekki triple channel minni ?

Re: Flakkari + Tölva = Steikt?

Sent: Mið 15. Sep 2010 23:12
af himminn
svanur08 skrifaði:ákkuru ertu ekki triple channel minni ?


Pottþétt af sömu ástæðum og þú skrifar ákkuru.

Re: Flakkari + Tölva = Steikt?

Sent: Mið 15. Sep 2010 23:32
af zdndz
biturk skrifaði:myndi skjóta á ónýtt usb plögg sem gæti hafa grillað móðuborðið og missnisraufarnar.


þess má til gamans geta að öruggast er alltaf að setja usb snúruna í samband og kveikja síðann á tækinu, þannig minnkaru líkurnar á skammhlaupi :wink:


sambandi við að setja usb snúruna fyrst í, þá er ég með oldschool flakkara sem sést ekki í tölvunni ef ég set fyrst usb kubbinn í heldur þarf ég fyrst að kveikja á honum og svo plug-a usb-inu inn, er það e-ð óeðlilegt ?

Re: Flakkari + Tölva = Steikt?

Sent: Fim 16. Sep 2010 00:35
af Plushy
Eitthvað mikið performance boost þá að fara í Triple Channel minni? :)