Síða 1 af 1

Skrifaðir DVD-R diskar / W7 lesast ekki?

Sent: Mán 13. Sep 2010 17:55
af Some0ne
Sælir,

Er að reyna formatta tölvu félaga míns, en tveir W7 dvd-r diskar sem ég hef skrifað bara lesast ekki í drifinu, veit að annar þeirra virkar 100% því að hef brúkað hann áður.

Smellti DVD mynd í og drifið identifiar og les þann disk, les líka alla CD.

Svo ofaná þetta bögg, þá er ég ekki heldur að fá vélina til að boota upp af usb sticki, er búinn að formatta það samkvæmt einhverjum biblíum á netinu, og smella w7 setuppinu í heild sinni þangað, en ég fæ gripinn heldur ekki til að boota upp af því, þrátt fyrir að velja us stickið sem primary boot hdd.

Þetta er alveg frekar nýlegt allt saman(innan við 12 mánaða or so), nema kannski dvd drifið.

Re: Skrifaðir DVD-R diskar / W7 lesast ekki?

Sent: Mán 13. Sep 2010 17:59
af biturk
sennilega les drifið bara dvd+r diska :megasmile

Re: Skrifaðir DVD-R diskar / W7 lesast ekki?

Sent: Mán 13. Sep 2010 18:05
af Some0ne
þetta eru dvd+r skrifanlegir diskar :o