Síða 1 af 1

SSD/HDD hybrid diskar

Sent: Fös 10. Sep 2010 15:14
af gardar
Var að rekast á Seagate Momentus® XT sem eru SSD/HDD hybrid diskar...

http://www.seagate.com/www/en-us/produc ... laptop-hdd


Lítur frekar vel út, sérstaklega á þessu verði :)

Re: SSD/HDD hybrid diskar

Sent: Fös 10. Sep 2010 15:14
af BjarkiB
Hljómar vel.

Re: SSD/HDD hybrid diskar

Sent: Fös 10. Sep 2010 15:16
af gardar
Nú er bara að bíða eftir því að það komi 1-2tb hybrid diskar og þá get ég farið að skipta út diskunum í fileservernum heima :)

Re: SSD/HDD hybrid diskar

Sent: Fös 10. Sep 2010 15:28
af Lexxinn
Hver er eiginlega munurinn á þessum diskum og venjulegu SSD?

Re: SSD/HDD hybrid diskar

Sent: Fös 10. Sep 2010 15:30
af BjarkiB
Lexxinn skrifaði:Hver er eiginlega munurinn á þessum diskum og venjulegu SSD?


You read my mind... akkúrat það sem ég var að fara spruja :lol:

Re: SSD/HDD hybrid diskar

Sent: Fös 10. Sep 2010 15:31
af dori
Lexxinn skrifaði:Hver er eiginlega munurinn á þessum diskum og venjulegu SSD?

Þessir eru bara með lítið flash minni (4GB eða eitthvað, nenni ekki að gá) og svo stærra venjulegt drif þar sem allt er geymt. Ætli þetta virki ekki eins og mjög extreme cache fyrir drifið. Þannig að það sem er mikið notað er alltaf í þessu 4GB flash minni.

@gardar, það verður áhugavert að sjá 1-2TB útfærslur af svona, hvort þetta skali upp og verði sniðugt í þeirri stærð.