Síða 1 af 1
9800 og 9600GT ?
Sent: Fim 09. Sep 2010 18:46
af Ripparinn
Sælir

Ég er með 9800GT 512Mb hérna, og e´g var að spæa, get ég fengið mér 9600GT 512Mb og tengt þau sem SLI með brú og öllu ?
eða þarf það að vera akkúrat sama gerðin af kortinu?
Re: 9800 og 9600GT ?
Sent: Fim 09. Sep 2010 18:49
af eythorion
Ég held að þú þurfir tvö kort með sama nafnið.
Re: 9800 og 9600GT ?
Sent: Fim 09. Sep 2010 18:52
af vesley
Nei þú getur það ekki, þarft að fá akkúrat sömu týpu. (9800gt)
Re: 9800 og 9600GT ?
Sent: Fim 09. Sep 2010 18:52
af Lexxinn
Ripparinn skrifaði:Sælir

Ég er með 9800GT 512Mb hérna, og e´g var að spæa, get ég fengið mér 9600GT 512Mb og tengt þau sem SLI með brú og öllu ?
eða þarf það að vera akkúrat sama gerðin af kortinu?
Seinast þegar ég vissi er þetta ekki hægt og Nvidia eru að vinna í því að koma þessu í gang þetta er þar að segja á leiðinni vona ég

Re: 9800 og 9600GT ?
Sent: Fim 09. Sep 2010 19:57
af birgirdavid
auuu ertu þá að meina að maður getur notað t.d Nvidia 8600 og bara Nvidia 9500 í SLi ?
