Síða 1 af 1

vandamál með LG Flatron L194ws

Sent: Fim 09. Sep 2010 14:05
af Benzmann
sælir vaktarar, er með 1 stk flatskjá "LG Flatron L194ws" sem ég þarf að komast inn í,

hann er ekki að taka inn á sig neitt rafmagn svo ég vill taka hann í sundur og gá hvað er að honum. þekkir einhver ykkar hvernig maður getur tekið svona í sundur án þess að eyðileggja neitt ?

Re: vandamál með LG Flatron L194ws

Sent: Fim 09. Sep 2010 14:35
af Black
Þetta er oftast smellt svona skjáir, allavega þannig á acer smellir rammanum í kringum skjáinn síðan eru bara skrúfur.. en eins og þessi bilun lýsir sér þá er mjög líklegt að það sé farið öryggi