ég er að reyna tengja DVI yfir í HDMI tengi á skjákortið mitt.. en það á að vera einhver appelsínugul og svört snúra sem fer í spdfi og gnd á móðurborðinu.. en ég er ekki að finna það tengi er með msi móðuborð
er búinn að vera skoða leiðbeiningarnar af borðinu og mér sýnist ekki vera tengin fyrir þetta :I
Finn ekki spdfi og gnd á moðurborðinu..
-
Black
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Finn ekki spdfi og gnd á moðurborðinu..
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Finn ekki spdfi og gnd á moðurborðinu..
Það þarf ekkert að vera til staðar.
Gæti verið á hljóðkortinu ef þú ert með slíkt apparat.
Gæti verið á hljóðkortinu ef þú ert með slíkt apparat.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.