Síða 1 af 1
Hjálp við val á nýrri tölvu
Sent: Mán 06. Sep 2010 22:30
af Skari
Sælir
Hvað mæliði með ? þetta yrði max 120þús og þá bara fyrir kassan.
Þetta yrði mest megnis notað í leiki, bf2 og fl og væri frábært ef það yrði samt frekar hljóðlátt líka.
Fyrifram þakkir , Óskar
Re: Hjálp við val á nýrri tölvu
Sent: Þri 07. Sep 2010 02:08
af g0tlife
held að þú nærð ekki einu sinni i5 línunni með 120 þús
Re: Hjálp við val á nýrri tölvu
Sent: Þri 07. Sep 2010 03:18
af Nördaklessa
með öllum jaðarbúnaði þa? eða ertu að tala um uppfærslu?
Re: Hjálp við val á nýrri tölvu
Sent: Þri 07. Sep 2010 07:33
af Skari
bara turninn, var meðal annars að hugsa í þessu :
http://kisildalur.is/?p=2&id=1159 eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=620 .. Ætti þetta ekki að geta dugað í leikina næstu 1 1/2 - 2 árin ?
Hvernig tölvu mynduð þið annars setja upp fyrir 120þús ?
Re: Hjálp við val á nýrri tölvu
Sent: Þri 07. Sep 2010 18:56
af g0tlife
intel úrvarlsturninn:
CPU GRAF
97%
This CPU is good enough to play 97% of games released over the past 12 months
100%
This graphics card is good enough to play 100% of games released over the past 12 months